102 2. Þekking á stjörnum himinsins skipti miklu máli fyrir þau sem vildu sigla. Hólmasól stýrir því hún þekkir stjörnurnar. Hún veit til dæmis að Pólstjarnan er alltaf í norðri. Siglingafólk gat líka tekið mið af því hvernig fuglar og hvalir hegða sér þegar þeir nálgast land. Hvaða tækni er núna notuð til að rata milli landa? Hver er munurinn á því að sigla eftir stjörnunum eða sigla með nútímatækni? Notaðu nútímatækni til að finna siglingaleiðina sem krakkarnir ætluðu að fara frá Kristnesi.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=