Hljóðspor
97 Willie Mae „Big Mama“ Thornton. Crosby, Stills og Nash. Mynd á umslagi fyrstu plötu þeirra frá Atlantic Records vorið 1969. mjög óvenjulegur í rokktónlist. Santana og félagar hans áttu mikinn flátt í a› skapa ákve›inn stíl sem kallast Latin Rock . Me›al flekktra laga hljóm sveitarinnar eru Black Magic Woman og Oye Como Va ? („ Oye como va ma rytmo – „hvernig gengur me› rytmann minn?“) sem danshljómsveit Tito Puente haf›i leiki› inn á hljómplötu. Sú hljómsveit haf›i or›i› flekkt fyrir a› spila mambó og cha cha cha og er flar af lei›andi mjög sérstakur áhrifa valdur í rokksögunni. Söngur Me›al fless sem heyr›ist á Woodstock var tjáningarríkur söngstíll sem flróast haf›i út frá blús- og soul-söng. fiar fóru fremst í flokki Englend ingurinn Joe Cocker, sem söng m.a. bítlalagi› With a Little Help from my Friends me› miklum tilflrifum, og bandaríska söngkonan Janis Joplin (1943–1970). fió hvít væri á hörund voru fyrirmyndir hennar blökku söngkonurnar Bessie Smith (sjá blús) og Willie Mae „Big Mama“ Thornt on. Sú sí›arnefnda var m.a. flekkt fyrir a› hafa fyrst af öllum sungi› lagi› Hound Dog sem Elvis Presley ger›i sí›ar frægt. fió Janis Joplin syngi ‡m islegt anna› en blús á sínum stutta ferli hélt hún ætí› á lofti merkjum hinnar tilfinningaflrungnu tjáningar Bessie Smith og hrjúfa og kraftmikla söngstíls Willie Mae Thornton. Me›al annarra n‡junga á Woodstock var radda›ur og samstilltur söngur Crosby, Stills og Nash sem léku undir á órafmagna›a gítara. Slík tónlist var› mjög vinsæl á næstu árum. Stundum bættist Neil Young í hóp fleirra félaganna og hétu fleir flá Crosby, Stills, Nash og Young. Algengt stílbrag› í rokki, kántrí og popptónlist er a› radda laglínu for söngvarans. Bítlarnir ger›u til a› mynda miki› af slíku, líka Beach Boys. fieir bygg›u á gamalli hef› doo-wop-stílsins en n‡ttu sér einnig möguleika fjölrásatækninnar og margsungu raddir sínar inn á band. Algengast var a› radda vi›lög og flær hendingar sem áttu a› krækja í eyru hlustenda, fl.e. fla› sem kalla› er hook e›a krókur. Bítlarnir sungu stundum flríradda› t.d. í vi›lagi lagsins Nowhere Man og er laglínan í mi›röddinni. Crosby, Stills og Nash sungu yfirleitt flríradda› í fléttri legu. fia› fl‡›ir a› radda› er me› flví a› syngja flá tóna í hljómi sem næstir liggja laglínunni. fiví má svo bæta vi› a› raddir fleirra flremenninganna hreyf›ust samstíga. Í slík um tilfellum fylgja bakraddirnar stefnu laglínunnar hverju sinni. Í kórtón list er aftur á móti algengt a› ja›arraddirnar hreyfist í gagnstæ›a átt. Fari sópraninn upp, fer bassinn ni›ur og öfugt. Lok 7. áratugarins
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=