Hljóðspor

97 Willie Mae „Big Mama“ Thornton. Crosby, Stills og Nash. Mynd á umslagi fyrstu plötu þeirra frá Atlantic Records vorið 1969. mjög óvenjulegur í rokktónlist. Santana og félagar hans áttu mikinn flátt í a› skapa ákve›inn stíl sem kallast Latin Rock . Me›al flekktra laga hljóm­ sveitarinnar eru Black Magic Woman og Oye Como Va ? („ Oye como va ma rytmo – „hvernig gengur me› rytmann minn?“) sem danshljómsveit Tito Puente haf›i leiki› inn á hljómplötu. Sú hljómsveit haf›i or›i› flekkt fyrir a› spila mambó og cha cha cha og er flar af lei›andi mjög sérstakur áhrifa­ valdur í rokksögunni. Söngur Me›al fless sem heyr›ist á Woodstock var tjáningarríkur söngstíll sem flróast haf›i út frá blús- og soul-söng. fiar fóru fremst í flokki Englend­ ingurinn Joe Cocker, sem söng m.a. bítlalagi› With a Little Help from my Friends me› miklum tilflrifum, og bandaríska söngkonan Janis Joplin (1943–1970). fió hvít væri á hörund voru fyrirmyndir hennar blökku­ söngkonurnar Bessie Smith (sjá blús) og Willie Mae „Big Mama“ Thornt­ on. Sú sí›arnefnda var m.a. flekkt fyrir a› hafa fyrst af öllum sungi› lagi› Hound Dog sem Elvis Presley ger›i sí›ar frægt. fió Janis Joplin syngi ‡m­ islegt anna› en blús á sínum stutta ferli hélt hún ætí› á lofti merkjum hinnar tilfinningaflrungnu tjáningar Bessie Smith og hrjúfa og kraftmikla söngstíls Willie Mae Thornton. Me›al annarra n‡junga á Woodstock var radda›ur og samstilltur söngur Crosby, Stills og Nash sem léku undir á órafmagna›a gítara. Slík tónlist var› mjög vinsæl á næstu árum. Stundum bættist Neil Young í hóp fleirra félaganna og hétu fleir flá Crosby, Stills, Nash og Young. Algengt stílbrag› í rokki, kántrí og popptónlist er a› radda laglínu for­ söngvarans. Bítlarnir ger›u til a› mynda miki› af slíku, líka Beach Boys. fieir bygg›u á gamalli hef› doo-wop-stílsins en n‡ttu sér einnig möguleika fjölrásatækninnar og margsungu raddir sínar inn á band. Algengast var a› radda vi›lög og flær hendingar sem áttu a› krækja í eyru hlustenda, fl.e. fla› sem kalla› er hook e›a krókur. Bítlarnir sungu stundum flríradda› t.d. í vi›lagi lagsins Nowhere Man og er laglínan í mi›röddinni. Crosby, Stills og Nash sungu yfirleitt flríradda› í fléttri legu. fia› fl‡›ir a› radda› er me› flví a› syngja flá tóna í hljómi sem næstir liggja laglínunni. fiví má svo bæta vi› a› raddir fleirra flremenninganna hreyf›ust samstíga. Í slík­ um tilfellum fylgja bakraddirnar stefnu laglínunnar hverju sinni. Í kórtón­ list er aftur á móti algengt a› ja›arraddirnar hreyfist í gagnstæ›a átt. Fari sópraninn upp, fer bassinn ni›ur og öfugt. Lok 7. áratugarins

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=