Hljóðspor

Hljóðspor 96 Ný KYNSLÓÐ LEITAR FRELSIS OG FRIÐAR FJÖLMENNAR, FRIÐSAMLEGAR ÚTISAMKOMUR SÝNA, AÐ HUGUR FYLGIR MÁLI. – Þetta er bezti hópur unglinga, sem ég hef komizt í kynni við, sagði yfirmaður lögreglunnar í Bethel í New York ... Samkomur sem þessar standa yfirleitt meira en einn dag. Hljómlist, af ýmsu tagi, er stór liður í dag­ skránni, sem er í mjög frjálslegu formi. Fjölmennasta hátíðin í sumar var í Woodstock í Bethel. Þar komu fram ýmsir frægir söngvarar og hljómsveitir, svo sem Janis Joplin, Jimi Hendrix og Jefferson Airplane. En eftir að skemmtunin hófst, kom í ljós að skemmtikraft­ arnir voru ekki aðalatriðið. Aðalatriðið var að þarna fundu unglingarnir, að þeir voru að gera að engu hinar hefðbundnu venjur og takmörk þjóðarinnar. Þeir komu sam­ an í friði. Þessum unglingum, sem hafa talið sig lítinn hluta af heild, varð ljóst að þeirra er framtíðin. Full­ orðið fólk, sem kom fyrir forvitnis sakir á hátíðina, sá að börn, sem hafa alizt upp á tímum allsnægta og atóm­ sprengja, eru að ryðja nýjar brautir. – Heimurinn þarfn­ ast hreinsunar – gagngerrar hreinsunar, segja ungling­ arnir. Þessar samkomur eru aðeins fyrsta stigið. Þegar æska heimsins hefur sameinazt, munum við hefjast handa og endurbæta heiminn. Morgunbla›i› 7. september 1969 Carlos Santana og S-Amerískt rokk Einn af fleim sem slógu í gegn á Woodstock-hátí›inni var gítarleikarinn Carlos Santana. Hann fæddist í Mexíkó ári› 1947 en flutti tíu ára gam­ all til Kaliforníu. Hann stofna›i Santana Blues Band í San Fransisco ári› 1967. Seinna hét hljómsveitin einfaldlega Santana. Einkennandi fyrir hana var sérstakur og framandlegur hljómur sem tveir conga-trommuleikarar áttu mikinn flátt í a› skapa. fiá er gó› fylling í gítartóni Santana og miki› rennsli í sólóum hans. Rafmagnsorgel setur einnig svip á tónlistina. Sí›­ ast en ekki síst ber a› nefna su›ur-amerískan takt sem á fleim tíma var Janis Joplin. Blóm til að setja í hárið og hippaleg sólgleraugu.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=