Hljóðspor
95 Woodstock Hipparnir settu sér n‡ vi›mi› í lífinu. Gömul gildi áttu í vök a› verjast. Fö›urlandsást, herskylda, hjónaband, fjölskyldulíf og eignarréttur flóttu ekki lengur jafn sjálfsög› fyrirbæri og á›ur. Enginn einn atbur›ur flykir bera tí›arandanum betur vitni en flriggja daga útitónleikar í Woodstock í New York fylki. fieir voru haldnir 15. – 17. ágúst 1969 og flykja best heppna›ir margra slíkra tónleika fla› sumar. fieir eru táknrænir fyrir hug myndir hippanna um samveru og einingu í ást og fri›i. Allir skyldu leggja sitt af mörkum og deila sínu me› ö›rum eins og ein stór fjölskylda. Búist var vi› 150 flúsund manns en tali› er að um 400 flúsund manns hafi mætt á svæ›i› sem flar me› var or›i› a› stórborg. fiessi mikli fjöldi setti öll áform um löggæslu, læknisfljónustu, matvæladreifingu, salernis a›stö›u, símafljónustu, samgöngur og anna› gjörsamlega úr skor›um. fia› rigndi á hátí›argesti á tímabili svo hluti svæ›isins var› eitt drullu sva›. fió sungi› væri um fri› minnti flyrlugn‡rinn stundum á vígvöllinn í Víetnam. fiar voru rokkstjörnur á fer›. Allir vegir voru tepptir. Einhver stjórnmálama›ur tala›i um ney›arástand en lofor› forrá›amanna há tí›arinnar um flriggja daga fri› og tónlist stó›ust. fiessi helgi var miki› ævint‡ri. Samnefnd kvikmynd og hljómplötur l‡sa vel stemningunni á hátí›inni og eru til vitnis um stö›u rokksins flegar dró a› lokum sögulegs áratugar. Úr uppsetningu Brynju Benediktsdóttur á Hárinu árið 1971. Lok 7. áratugarins Helga Steinsson tekur lagið í Hárinu árið 1971.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=