Hljóðspor

Hljóðspor 92 A Day In The Life Sí›asta lag plötunnar er afbrag›s dæmi um gó›an árangur af samvinnu Lennons og McCartney flar sem skerfur annars bætir framlag hins upp. Lennon samdi laglínuna og „söguna” en vanta›i millikafla (B-kafla). Hann haf›i flann si› a› semja a›eins flegar hann fékk innblástur og vildi ekki flvinga fram fla› sem á vanta›i. Paul átti í handra›anum kafla sem passa›i inn í lagi› og fleir skelltu bútunum saman. Texti Lennons er tekinn úr dagblö›um og byggist á tveimur sögum. Annars vegar er frétt af andláti Tara Browne, erfingja Guinness-au›æfanna. Hann var kunningi Bítlanna og haf›i be›i› bana í umfer›arslysi. Hins vegar er frásögn af fjögur flúsund holum í götum borgarinnar Blackburn í Lancashire. Samkvæmt útreikningum sveitarfélagsins var fla› 1,26 hola á íbúa. Lennon, sem haf›i gó›a kímnigáfu, segir í textanum a› búi› sé a› telja holurnar og flví viti menn hversu margar holur flurfi til a› fylla Royal Albert Hall-tónleika­ höllina! Tilfinningarík rödd Lennons n‡tur sín sérstaklega vel í flessu lagi. Hún hljómar í hægri hátalaranum til a› byrja me› en færist svo yfir í flann vinstri. fiá kemur 24 takta glissando og crescendo skrifa› út af George Martin fyrir fjörutíu og einn hljó›færaleikara. Sá kafli hefst á lægstu mögulegu nótu hvers hljó›færis og endar á fleirri hæstu sem hægt er a› nota í E-dúr hljómi. fiar á milli voru skrifa›ar hlykkjóttar línur á nótnapappírinn og hljó›­ færaleikurunum sagt a› hlusta ekki á næsta mann vi› hli›ina á sér flegar fleir spilu›u. Lennon vildi a› fletta hljóma›i „eins og heimsendir”, svo notu› séu hans eigin or›. Her­ legheitin voru tekin upp fjórum sinnum og upptökurnar lag›ar saman. Svo heyrist Paul McCartney í hægri hátalaranum flar sem hann syngur millikaflann sem er helmingi hra›ari en A-kaflinn. Textinn er l‡sing á hversdagsleikanum a› morgni dags og í algjörri andstö›u vi› textann sem Lennon syngur. Sá sí›arnefndi l‡kur laginu me› sinni draumkenndu rödd í vinstri hátalaranum. Lokahljómurinn er sí›an leikinn á flrjá flygla. Tökur á laginu hófust a›eins tveimur dögum eftir a› Bítlarnir luku vi› lagi› Penny Lane í janúar 1967. Sá tími er hápunkturinn á sköpunarferli fleirra félaga. fiann 25. júní sama sumar sungu Bítlarnir lagi› All You Need is Love í fyrstu beinu gervihnattar­ útsendingunni.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=