Hljóðspor
91 Sgt. Pepper’s Lonely Hearts’ Club Band Á sumri ástarinnar 1967 sendu Bítlarnir frá sér stóra plötu sem s‡ndi heiminum svo ekki var› um villst a› hæggeng hljómplata (LP e›a alb um) getur í heild sinni veri› ákve›i› listform. Platan og umslagi› utan um hana voru bygg› á einni samflættri hugmynd: Ímynda›ri hljómsveit The Sergeant Pepper’s Lonely Hearts’ Club Band sem reyndar var skipu› Bítlunum sjálfum. Hugmyndin var eins og flema sem tengdi lögin saman fló a› flau tengdust ekki me› beinum hætti. fiau voru í ‡msum stíltegun dum og me› textum sem fjöllu›u um ólíka hluti. Platan tók sjö hundru› klukkustundir í vinnslu og nutu fleir félagar m.a. a›sto›ar sinfóníuhljóm sveitar sem skipu› var fjörutíu og einum hljó›færaleikara. Ljóst var a› sköpunargáfa og listrænn metna›ur fjórmenninganna og upptökustjór ans George Martin haf›i ná› n‡jum hæ›um. Platan breytti skilningi fólks á rokki og róli til frambú›ar. Hún er dæmi um concept album , plötu sem bygg› er á heildarhugmynd e›a flema flótt lögin tengist a›eins mjög laus lega og sum alls ekki. Sgt. Pepper’s Lonely Hearts’ Club Band. Upprunaleg útgáfa frá 1967 ásamt innkaupapoka úr Fálkanum. Hippar og blómabörn
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=