Hljóðspor

Hljóðspor 90 Búddatrú, hindúismi, jóga og önnur austurlensk heimspeki. Kveikt var á reykelsi og stjörnumerkin grandsko›u›. Unga fólki› sat flötum beinum á gólf­ inu, klæddist indverskum mussum, skreytti sig me› blómum og karlmennirnir létu hári› vaxa ni›ur á axlir. Ennisbönd, sandalar, hálsfestar og fja›rir komust í tísku og voru í raun arfur frá frumbyggj­ um Ameríku, indíánum. Margir ungir menn neit­ u›u a› gegna herfljónustu og vildu heldur elska en berjast. „Make love, not war“, fl.e. „elskist í stað þess að berjast“ var ví›a letra› á kröfuspjöld. Sumir settu blóm í byssuhlaup hermanna og lyftu tveim fingrum til himins sem tákn um fri›. „Flower Power“ (vald­ blómanna) var anna› slagor› sem miki› var nota›. Blómabörnin voru hipparnir sí›ar kalla›ir. Á Íslandi var stofnu› hljómsveitin Flowers . fia› nafn var svo sannarlega í takt vi› tí›arandann. Sú hljómsveit veitti Hljómum frá Keflavík, sem eitt sinn voru kalla›ir hinir íslensku bítlar, har›a samkeppni. Hljómsveitin Flowers árið 1967. Jakkarnir voru skraddarasaumaðir í Englandi samkvæmt nýjustu tísku Sgt. Pepper’s Lonely Hearts’ Club Band. Ólafur Þórarinsson í hljómsveitinni Mánum frá Selfossi árið 1972.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=