Hljóðspor

Hljóðspor 88 söngvaranna. Ungt heimafólk var fengi› til a› koma í áheyrn e›a prufu­ söng í hljó›verinu. Sí›an voru hin útvöldu skólu› og flrautfljálfu› í fram­ komu og hreyfingum. Motown haf›i fastrá›na höfunda á sínumsnærum. Frægastir fleirra eru Smokey Robinson og flríeyki› Holland-Dozier-Holland. fieir sí›astnefnu sömdu öll frægustu lög stúlknasveitarinnar The Supremes sem komst tíu sinnum í efsta sæti vinsældalistans árin 1964–67. fiar má nefna lög eins og Baby Love, Stop In the Name of Love, I Hear a Symphony, You Can’t Hurry Love og My World is Empty Without You („Allt er svo eymdarlegt án flín“). A›alstjarna The Supremes og forsöngvari var Diana Ross. Fyrsta lag Motown-útgáfunnar sem fór á toppinn hét Please Mr. Post­ man , flutt af stúlknasveitinni The Marvelettes ári› 1961. fia› var sí›ar hljó›rita› af Bítlunum. Me›al annarra frægra söngflokka má nefna fjórmenningana The Four Tops semm.a. sungu I’ll Be There og fimmmenningana í The Temptations. fieir ger›u lagi› My Girl frægt. Löngu sí›ar hljóma›i fla› í samnefndri kvikmynd. Seinna komu Stevie Wonder og The Jackson 5 me› Mich­ ael Jackson innanbor›s vi› sögu Motown-fyrirtækisins ásamt mörgum öðrum. Diana Ross og The Supremes voru lengi helstu stjörnur Motown- fyrirtækisins. Til a› höf›a til sem flestra er tónlistin blanda af margs konar stílbrig›um og hljó›færum. Gospel-blær er yfir söngnum sem fló er ekki nærri eins tilfinningaríkur og hjá söngvurum Stax. Fastur hópur hljó›færaleikara sá um undirleikinn sem alltaf er fléttur og fagmannleg­ ur. Púls er mjög greinilegur, trommur einfaldar og tambúrínur áberandi. Lögin eru úthugs­ u›. fiau byrja oft á vi›laginu flar sem titillinn hljómar og krækir strax í eyru hlustandans. Hann er margendurtekinn sí›ar í laginu og jafnvel í sífellu í blálokin. Hljómplata frá Tamla Motown með Stevie Wonder sem átti eftir að verða ein skærasta stjarna fyrirtækisins. Nemandi skoðar lagalista aftan á plötuumslagi frá Motown.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=