Hljóðspor

7 Stundum var leiki› á strengja- og tréblásturshljó›færi líkt og flau væru ásláttarhljó›færi. Rödd gó›s söngmanns hljóma›i rei›ilega, gla›lega e›a sorglega eftir flví sem textinn gaf tilefni til. Hann „beyg›i“ tónana, renndi sér inn í upphafstón hverrar hendingar og brá sér upp í falsettu flegar minnst var›i. Söngnum fylgdu ‡msir leikrænir tilbur›ir. Fyrstu afrísku flrælarnir voru fluttir til Norður-Ameríku á 17. öld. Hin afríska menningararfleif› fluttist me› fleim. fiar lif›i hún áfram og veitti fleim tækifæri til a› tjá tilfinningar sínar, vonir og örvæntingu. fieir höf›u leyfi húsbænda sinna til a› i›ka tónlist me› fleirri undantekningu a› trommur voru banna›ar. Menn voru hræddir um a› flær gætu hvatt til uppreisnar. firælar Su›ur-Ameríku fengu hins vegar a› leika áfram á trommur. Aflei›ingin var› m.a. sú a› su›ur-amerísk tónlist b‡r yfir sei›­ andi rytma sem lætur fáa ósnortna. fia› voru hins vegar a›rir flættir úr tónlist Vestur-Afríku sem skutu rótum í Nor›ur-Ameríku. Raddbeiting og söngstíll voru gjörólík flví sem flekktist me›al Evrópumanna. fiar má nefna víxlsöng kórs og einsöngvara Þrælasala í Afríku um 1750. Seiður Afríku

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=