Hljóðspor
87 stuttum innskotum. Á me›an lék hljómsveitin síendurteki› riff á einum og sama hljómi. Smám saman hættu bæ›i hljómagangur og laglínur a› vera til sta›ar en rytminn var› fla› sem mestu máli skipti. Fari› var a› nota öll hljó›færi og raddir á svi›inu eins og trommur. James Brown var átrúna›argo› margra sem har›astir voru í jafnréttisbaráttunni. Ekki síst eftir a› hann söng I’m black and I’m proud. Say It Loud, I’m Black And I’m Proud Motown og hljómur amerískrar æsku Borgin Detroit var flekkt fyrir stórar bílaverksmi›jur og oft köllu› the Mo tor town (fl.e. bílaborgin). Um 1960 stofna›i blökkuma›urinn Berry Gordy, Jr. hljómplötufyrirtæki undir nafninu Motown . Honum tókst a› koma flví á toppinn og gefa út hvern smellinn á fætur ö›rum. Motown var fyrsta sjálfstæ›a hljómplötuútgáfan (indie) í eigu blökkumanns sem haf›i umtalsver› áhrif í poppheiminum. Á tímum kynfláttaóeir›a og uppflota sungu listamenn Motown á vinsamlegum nótum um ástir og hamingju. Klæ›na›ur fleirra var glæsilegur. Svi›sframkoman einkenndist af flokka fullum en hóflegum hreyfingum og flrautfljálfu›um danssporum. fia› var ólíkt svi›sframkomu James Brown sem flótti afar stórbrotin. Samkvæmt hugmyndafræ›i Motown og dótturfyrirtækja fless átti a› gefa út plötur handa öllu ungu fólki án tillits til litarháttar, stjórnmála sko›ana og trúarbrag›a. Plöturnar voru marka›ssettar undir slagor›inu „The Sound of Young America“ („hljómur amerískrar æsku“). Til a› ná flessum markmi›um höf›u upptökustjórar, höfundar og útsetjarar (oft sömu mennirnir) meiri áhuga á a› ná fram ákve›inni hljó›mynd, stemningu og hughrifum en a› la›a fram persónuleika og tilfinningar Lagi› er sami› af James Brown og Pee Wee Ellis á flví herrans ári 1968. Flutningurinn er nánast eins og spásögn um rapp tíunda áratugarins. Undirleikur er taktfastur og flrá -stefja›ur. Hljómagangur og laglína skipta litlu sem engu máli. Engin ákve›in lengd er á formhlutum lagsins. James Brown hrópar bara flegar hann vill breyta til. Arfur afrísks víxl söngs er áberandi. Í fyrsta lagi kve›ast undirleikshljó›færin á. Í ö›ru lagi ávarpar Brown hóp barna me› or›unum „Say it loud” og flau svara: „I’m black and I’m proud”. fia› er nokku› skondi› a› hugsa til fless a› flest barnanna sem tóku flátt í upptökunni voru hvít e›a af asískum uppruna. fieim var einfaldlega smala› utan af götu flegar á flurfti a› halda. Söngflokkurinn Temptations. Takið eftir slagorði Motown-fyrirtækisins neðst á myndinni. Soul og Motown
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=