Hljóðspor

Hljóðspor 86 hljó›rita›i hann m.a. The Midnight Hour. fiar eru Memphis-blásararnir til sta›ar me› sína samstígu hljóma. Rafmagnsgítarinn er dreginn fram í hljó›myndina og bassinn mjög virkur. Formi› er 24 takta útvíkka›ur blús. Aretha Franklin er drottning soul-tónlistarinnar og söng gospel frá unga aldri. Hún fæddist í Memphis en flutti sex ára gömul til Detroit. Fa›ir hennar var frægur predikari og stó› framarlega í mannréttindabaráttunni. Sagt er a› margar helstu stjörnur Stax og Motown hafi alist upp vi› a› hlusta á hann í útvarpi e›a á hljómplötum. En dóttirin ger›i betur flví hún fer›a›ist me› honum á unglingsárunum og söng gospel flar sem hann hélt ræ›ur. Hún var› fræg fyrir kraftmikla, stórbrotna og tilfinningaríka túlkun. Tækni hennar er ótrúleg, tónsvi›i› miki› og hún vir›ist alls sta›ar geta sungi› á útopnu. Ári› 1967 sló Aretha í gegn sem soul-söngkona me› lögum eins og Think og Respect eftir Otis Redding. James Brown og bergmál Afríku Samkvæmt afrískum hugsunarhætti eru raddir og hljó›færi framlenging á líkama fless sem beitir fleim. Flytjandinn leggur líkamann í túlkun sína sem flar af lei›andi gengur beint inn í líkama hlustandans. fia› beinir at­ hyglinni a› rytmanum. Tónlist James Brown leita›i smám saman til upp­ runans alla lei› til hins afrískra rytma. Ólíkt ö›rum soul-söngvurum haf›i James Brown sína eigin hljóm­ sveit. Hann var eldri en fleir, haf›i fjölbreytilegri bakgrunn og flróa›i tón­ list sína lengra en nokkur hinna. Hann hélt áfram a› vinna undir áhrifum afró-amerískra stíltegunda s.s. blús- og gospel-tónlistar en byrja›i hægt og bítandi a› spinna upp úr sér losaralegar og hástemmdar hendingar líkt og predikari. Blásararnir undirstriku›u or› hans e›a svöru›u honum me› Aretha Franklin. James Brown, maðurinn með mörgu viðurnefnin, „Soul Brother Number One, the Godfather of Soul, the Hardest Working Man in Show Business, Mr. Dynamite“ og fleiri. Hann lést á jólum 2006.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=