Hljóðspor

85 Soul í Suðurríkjunum Einu sinni sem oftar kemur Memphis vi› sögu bandarískrar dægurtón­ listar. Í hverfi flar sem einungis bjuggu svartir breyttu systkinin Jim Stewart og Estelle Axton gömlu kvikmyndahúsi í upptökuver undir heit­ inu Stax. fiau ré›u smám saman til starfa ákve›inn kjarna hljó›færaleik­ ara af bá›um kynstofnum. Slík blanda fór í taugarnar á mörgum, ekki síst blökkumönnum flví soul var fyrst og fremst fleirra tónlist. fiessa hljó›­ færaleikara má m.a. sjá í kvikmyndunum Blues Brothers frá 1980 og Blues Brothers 2000 . Söngstjörnur og blásturshljóðfæri Söngstjörnurnar voru hins vegar allar af afrískum uppruna. Einsöngvarar voru í stjörnuhlutverki hjá Stax en ekki sönghópar eins og hjá Motown. Flutningur og persónuleg túlkun söngstjörnunnar skipti mestu máli. Hún flurfti a› vera virtuós sem gat „hakka› sundur“ or› og tóna me› mel-­ ismum, andvarpa› og stuni›, hrópa› og gefi› tilfinningum sínum lausan tauminn. fiar sem bakraddir voru sjaldan nota›ar hjá Stax haf›i söngvar­ inn meira svigrúm en ella. Enda er hendingamótunin í söngnum i›ulega flóknasti rytminn í lögunum og oft breytileg frá einu versi til annars. Blásturshljó›færi (trompet og saxófónar) svöru›u söngvaranum me› einröddu›um e›a röddu›um riffum og fyllingum. fiess á milli drógu flau sig í hlé e›a léku langa og „lárétta“ hljóma í samstígum röddum. Mestu máli skipti a› láta heyra í sér á réttum stö›um. fiar sem blásararnir gátu ekki leiki› sér me› or› og sérhljó›a eins og söngvarar lög›u fleir mikla rækt vi› tónmyndun, hendingamótun og styrkleikabreytingar. fiekkt var› svokalla› Memphis horn sound . †msir listamenn, t.d. söngvarinn Sting, hafa sí›ar leita› a›sto›ar hjá flessum blásurum vi› upptökur á plötum sínum. Otis Redding (1941–67) er frægasta stjarna Stax-útgáfunnar. Hann kom frá Macon í Georgíu flar sem Little Richard og James Brown hófu ferilinn. Hann var sonur predikara og haf›i gospel-hef›ina í bló›inu. Rödd hans var tilfinningarík, persónuleg og harmræn. Hún bjó einnig yfir miklum styrk­ leika ef flví var a› skipta. Hann lést sviplega í flugslysi ári› 1967. Rödd Wilsons Pickett er sterk, ágeng og urrandi. Hann er undir mikl­ um áhrifum frá gospelsöng. Frægasti smellur hans er gamalt danslag, Land Of 1000 Dances (1966), sem a› forspilinu undanskildu hleypur á einum og sama hljómi og nokkrum flrástefjum. Ásamt hljó›færaleikurum Stax Plötuumslag með Otis Redding. Plötuumslag með Sam Cooke. Soul og Motown

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=