Hljóðspor
Hljóðspor 84 Afrísk stúlka heldur á 33 snúninga vinyl-plötu með sex til sjö lögum á hvorri hlið. sungi› um ást og mannlegar tilfinningar af sömu ástrí›u og sungi› er Gu›i til d‡r›ar í kirkjunni. Enda komu flestir soul-söngvarar úr gospel-tónlist og eiginleikarnir eru hinir sömu. Hendingarnar streyma fyrirhafnarlaust út úr fleim. Allur tilfinningaskalinn er flræddur frá stunum og andvörp um til háværra hrópa og notkunar falsettu. Miki› er um melismur . Predik arinn í kirkjunni var vanur a› vitna um trúarsannfæringu sína frammi fyrir söfnu›inum og virkja hann í sameiginlegri lofgjör›. Soul-söngvarinn opna›i hjarta sitt í söng að viðstöddum áheyrendum og gaf fleim hlutdeild í tilfinningum sínum. Í bá›um tilfellummættust sálir manna í tónlistinni. Soul, gospel, blús og söngvarnir á ökrunum og leynifundunum eru grein ar af sama mei›i. fietta eru mismunandi tjáningarform sem öll l‡sa sam eiginlegri reynslu bandarískra blökkumanna. fieir eru soul-brothers e›a - sisters , fl.e. fljáningarbræ›ur og -systur. Soul sameina›i söng kirkjunnar og rytma götunnar. Kirkjukórnum var skipt út fyrir hljó›færaleikara. Trompet og saxófónar tóku vi› hlut verki kórsins í öflugum víxlsöng ( call and response , fl.e. í flessu tilfelli, söngur og svar). fia› gaf tónlistinni kraftmikla og flétta fyllingu. Stundum voru bakraddir einnig nota›ar. Hrynfesta – „groove“ Soul-tónlist hvílir öll á flví sem kallast groove, fl.e. spilverki sem byggist á stö›ugu hrynmynstri sem ver›ur til úr samspili ólíkra hljó›færa. Öll hafa flau sjálfstæ›u hlutverki a› gegna en saman mynda flau eina heild: groove . Í soul-tónlist er undirleikurinn mjög flrástefja›ur. Hann er me› ö›rum or›um fullur af riffum . Riff er síendurtekinn rytmi, stef e›a lag bútur sem nær yfir einn e›a tvo takta og gefur undirleiknum fyllingu og líf. Riffin geta fylgt hljómagangi og færst til á tónstiganum eftir flörfum. fiau eru yfirleitt leikin á gítar, bassa, rafmagnsorgel e›a blásturshljó›færi. Áttundapartsnótur í soul eru oftast jafnar, ólíkt shuffle-taktinum sem ein kennir svo mjög tónlistina frá áratugnum á undan. Yfirleitt sá einn og sami hópurinn um allan hljó›færaleik í plötuupp tökum á hverjum sta›. Söngvarar voru hins vegar margir og mismunandi. Flestir ef ekki allir ólust fleir upp vi› gospel. Me›al fyrirmyndanna voru Ray Charles og Sam Cooke. Nokkur hljó›ver ur›u flekkt fyrir upptökur á soul-tónlist t.d. Stax í Memphis, Fame í Muscle Shoals í Alabama og Motown í Detroit sem fló var frábrug›i› hinum tveimur.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=