Hljóðspor

Hljóðspor 82 lagi› For No One sem er ólíkt eldri bítlalögum a› flví leyti a› flar er hvergi leiki› á gítar. Hins vegar er flar einleikur á horn. Tvöfaldur strengjakvart­ ett leikur í laginu Eleanor Rigby . Bítlarnir sjá eingöngu um söng í flví lagi. Lagi› Tomorrow Never Knows er kapítuli út af fyrir sig. fiar syngur Lennon í gegnum Leslie-hátalara sem nota›ur er fyrir rafmagnsorgel. †mis hljó›, sem Bítlarnir tóku upp hver í sínu lagi, eru leikin aftur ábak. fiar má nefna mávagarg og hlátur. Auk fless heyrist í hljó›færum eins og sítar. Brian Wilson stjórnar upptökum á Pet Sounds. Myndin er úr plötu- umslaginu. Útgefandi: Capitol Records.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=