Hljóðspor
81 rokktónlistar en Bítlana. Hvorki fyrr né sí›ar hefur hljómsveit haft vi›líka áhrif og Beatles. fiau áhrif ná›u langt út fyrir tónlistina sjálfa. Lífsgle›i fleirra og hæfilegt kæruleysi smita›i út frá sér. Sí›a hári› marka›i skörp skil á milli unga fólksins á sjöunda áratugnum og fleirra sem smurt höf›u hár sitt me› brilljantíni áratuginn á undan, a› ekki sé minnst á flá sem eldri voru. Ungum piltum flótti nau›synlegt a› kunna nokkur grip á gítar og frábært a› geta spila› af einhverju viti. Margar stúlkur létu heldur ekki sitt eftir liggja á flví svi›i. Be›i› var me› mikilli eftirvæntingu eftir hverri n‡rri bítlaplötu. Til dæmis stó›u reykvískir a›dáendur hljómsveitarinnar í bi›rö› í verslun Fálkans á Laugaveginum á›ur en starfsmenn fyrirtækis ins höf›u ná› a› leysa hina n‡ju plötu úr tolli og flytja hana í bú›ina. Slík var tilhlökkunin. Beach Boys og Bítlarnir Beach Boys frá Kaliforníu höf›u slegi› í gegn á litskrú›ugum sumar skyrtum og sungi› Fun, Fun, Fun, Surfin’ USA og fleira léttmeti. For sprakki hljómsveitarinnar, Brian Wilson, haf›i hins vegar mikla sköp unarflrá, metna› og getu til a› ná lengra. fiegar hann heyr›i Rubber Soul í fyrsta skipti var› hann fur›u lostinn. Honum flótti platan svo gó› og heilleg. Hann ákva› strax a› reyna a› gera betur. Wilson átti vi› ‡mis ge› ræn vandamál a› strí›a og hætti a› fara í tónleikafer›ir me› hljómsveit inni. fiess í sta› sat hann löngum stundum í hljó›verum, samdi tónlist og ger›i tilraunir me› upptökutækin. Hann lék sér me› fjölrása segulbands tæki, prófa›i hljó›færi sem ekki höf›u veri› notu› á›ur í rokki og nota›i í raun stúdíói› sem eitt risastórt hljó›færi sem hægt var a› spila á. Hann fékk gó›a hljó›færaleikara til samstarfs vi› sig en sjálfir Beach Boys fengu líti› a› gera anna› en a› syngja. En fla› ger›u fleir líka afskaplega vel. Afraksturinn var hljómplatan Pet Sounds (1966). Sama ár gáfu Beach Boys út litla plötu, Good Vibrations . Fyrstu vikuna eftir útkomu hennar seldist hún í hundra› flúsund eintökum á dag! Bítlarnir hættu a› koma fram á tónleikum og sjöunda stóra plata fleirra, Revolver kom út fletta sama ár (1966). fieir voru, líkt og Brian Wilson, mjög uppteknir af margra rása segulbandstækjum og ö›rum möguleikum upptökuversins. Sumt var teki› upp og sí›an spila› aftur á bak á mismunandi hra›a. En platan innheldur einnig mjög falleg lög. T.d. Here There And Everywhere eftir Paul McCartney sem margir telja svar hans vi› lagi Brians Wilson God Only Knows . fiar er líka lagi› skemmtilega Yellow Submarine sem er fullt af fjöri og leikhljó›um. Einnig má nefna Mótmæla og vísnasöngur Beach Boys frá Kaliforníu líkja eftir brimbrettaáhuga bandarískra ungmenna árið 1963. Hin margrómaða plata Beach Boys, Pet Sounds, kom fyrst út 1966. Geisladiskurinn kom út 1990.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=