Hljóðspor

79 kom honum nú til gó›a. Hann kynnti hljó›færi sígildrar tónlistar fyrir fjórmenningunum og mi›la›i fleim af reynslu sinni í ger› ‡miss konar leikhljó›a. fieir hrifust mjög af undrum upptökutækninnar og n‡ttu sér óspart möguleika hennar. Bítlarnir voru jafnan fljótir a› tileinka sér fla› n‡jasta frá Ameríku og ur›u stoltir flegar Bob Dylan l‡sti yfir áhuga á lögum fleirra. A› vísu sárna›i John Lennon flegar Dylan lét þau orð falla a› textar fleirra væru innihaldslausir. Vi› flví var hins vegar bara eitt svar: A› taka sig saman í andlitinu og fara a› yrkja um eitthva› sem skipti máli. Lag hans og ljó› In My Life er gott dæmi um n‡ vinnubrög› Lennons. Textinn er ö›rum flræ›i íhugun um gang tímans. Höfundur veltir fyr­ ir sér hlutverki minninganna, hvernig væntumflykja og vir›ing fyrir hinu li›na heldur manni gangandi og au›gar lífi›. Hann vildi fá einhvers konar barokk-einleik til fless a› krydda lagi› og lyfta flví svolíti›. fiess vegna bjó George Martin til stuttan píanókafla sem hann spila›i inn á hálfum hra›a flannig a› á réttum hra›a hljómar fla› líkt og sembal og minnir svolíti› á gamla Bach. Fyrsta stóra plata Bítlanna haf›i veri› tekin upp á 13–14 tímum en hausti› 1965 eyddu fleir og upp­ tökustjórinn George Martin heilum mánu›i í a› taka upp plötuna Rubber Soul. Hún flykir mjög heilsteypt verk og full af n‡jungum. Bítlarnir hugsu›u sér hana sem heildarverk en ekki bara safn margra laga eins og stórar plötur höf›u veri› fram a› flessu. Upptökutæknin var n‡tt til hins ‡trasta vi› ger› hennar. Lögin eru ekki bara gó› heldur eru ‡msar tilraunir ger›ar me› áhrifahljó› sem blanda› var saman vi› lögin. Segulbönd eru látin ganga aftur á bak, notast er vi› sinfóníuhljómsveit og indverska strengjahljó›færi› sítar. fia› höf›u Byrds reyndar gert á undan Bítlunum en sítarinn sem heyrist í laginu Norwegian Wood er eins konar fyrirbo›i hinna austrænu áhrifa sem áttu eftir a› setja svip sinn á hippatímann. Platan ber fless öll merki a› vera unnin í upptökuveri og er a› flví leyti ólík gömlu plötunum flar sem lögin hljómu›u nánast eins og flau væru flutt á svi›i. Rubber Soul er miki› braut­ ry›jendaverk sem lag›i línuna bæ›i í tónlist og menningu unga fólksins. Platan átti mikinn flátt í a› breyta rokki og róli í rokk. Hlustendahópur­ inn haf›i elst frá áratugnum á undan flegar einungis táningar hlustu›u á Elvis Presley, Chuck Berry og a›ra slíka. Nú keypti fólk á flrítugsaldri plötur Bítlanna, Bob Dylans og fleiri manna og kvenna. Hæggeng­ ar hljómplötur (Long playing) ur›u sérstakt tjáningarform og áhrifamiki› menningarafl í samtímanum. Rubber Soul, sjötta stóra plata Bítlanna. Mótmæla og vísnasöngur

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=