Hljóðspor

Hljóðspor 78 Bítlarnir horfa fram á veginn Margir popparar sem slá í gegn telja sig hafa dotti› ofan á formúlu sem tryggi fleim varanlegar vinsældir. Svo endurtaka fleir nánast sömu hlutina frá einni plötu til annarrar. „Spila fla› sem fólki› vill heyra,“ eins og oft er komist a› or›i. fiar me› sta›na fleir og me› tímanum ver›a flestir lei›ir á fleim. Ö›ru máli gegnir um Bítlana. Sérsta›a fleirra byggist me›al annars á stö›ugri n‡breytni í tónsköp­ un, hljó›færaleik og vi›fangsefnum á hverri plötu. fieir voru líti› fyrir a› endurtaka sig. Um lei› og fleir flrosku›ust sem einstaklingar og tónlistar­ menn leitu›u fleir n‡rra lei›a og horf›u fram á veginn. fieir sóttu miki› út fyrir ramma rokktónlistarinnar, m.a. til sígildrar tónlistar og indverskrar. Me› a›sto› upptökutækni bjuggu fleir til sinn eigin hljó›heim sem var› órjúfanlegur hluti sumra laganna. Upptökustjórinn og útsetjarinn George Martin haf›i enga reynslu af rokktónlist flegar hann hóf samstarf vi› Bítlana. Hann haf›i hins vegar stjórna› upptökum á léttklassískri tónlist og ‡msum hljómplötum me› skemmtiefni flar sem Peter Sellers og fleiri fóru me› gamanmál. Sú vinna Forsíða Rolling Stone-tímaritsins í febrúar 1984 þegar 20 ár voru liðin frá fyrri heimsókn Bítlanna til Bandaríkjanna.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=