Hljóðspor

Hljóðspor 6 Fólk lif›i í sátt og samlyndi vi› náttúruna en reyndi ekki a› drottna yfir henni. Afrísk menning var fyrst og fremst menning heildarinnar. Dans og tónlist var ríkulegur fláttur daglegs lífs og helsta sameiningar- og tjáning­ arform hvers samfélags. Tali› er a› dans hafi upphaflega veri› trúarat­ höfn. Allir áfangar í lífi og starfi fólks voru haldnir hátí›legir me› sérstök­ um hætti. Sungi› var um fæ›ingu, giftingu, dau›a, sáningu, uppskeru og vei›ar. Til voru söngvar sem fær›u manni hamingju og a›rir sem vernd­ u›u fyrir óláni; söngvar sem lofu›u flá sem fylgdu reglum og gó›um si›­ um og söngvar sem l‡stu fyrirlitningu á fleim sem svindlu›u og brutu af sér. fiá voru tónlist og dans stór hluti af trúari›kun fólks. Tónlist var svo samofin daglegu lífi a› í sumum afrískum tungumálum var ekki til sér­ stakt or› yfir hana en flau or› notu› sem fylgdu vi›komandi athöfnum, verkum e›a gjör›um. Enginn sat kyrrlátur og hljó›ur á hátí›arstundu og fylgdist me› fleim sem spilu›u og sungu. Slíkt var ekki til si›s í Afríku. Allir tóku virkan flátt í hátí›ahöldum me› fjölbreyttum si›um og gjörningum, víxlsöng kórs og einsöngvara ( call and response ) e›a samspili hljó›færaflokks og einleikara sem fram fór á sama hátt. Hrynjandin hin eiginlega altæka vi›mi›un í tilverunni felur í sér fló› og fjöru, nótt og dag fæ›ingu og dau›a. Ég dansa flar af lei›andi er ég til. Samkvæmt afrískri fljó›trú er andi e›a sál í hverjum hlut. fiar af lei›andi hafa hlutir, sem gefa frá sér hljó›, „raddir“. Afríkumenn voru óhræddir vi› a› láta flær raddir hljóma og nálgu›ust hljó›færi sín á allt annan hátt en Evrópumenn sem alltaf flurftu a› hugsa um hvort fleir væru a› spila rétta e›a ranga nótu. Trommusláttur var ákafur og margsamsettur og fylgdi honum flóki› lófaklapp. Rytminn var borinn uppi af lófaklappi, trommum og ö›rum ásláttarhljó›færum sem hrist voru e›a slegin á ‡msa vegu. Sumir spilu›u púls me›an a›rir léku ‡mis hrynmótíf e›a mynstur ofan á grunnslagi›. fia› ver›ur a› dansa. fiessi hátt­ bundna hreyfing útheimtist til a› ver›a móttækilegur fyrir hinu yfirnáttúrulega. fia› flarf a› strekkja hú›ir yfir hola stofna og sei›a fram flyt bló›sins og láta berar iljar berja bumbur jar›ar uns göngin opnast á milli kvi›ar og heila me› hvirfilsam­ bandi vi› ómælisví›áttur himnanna – í flannig ástandi stígur ma›urinn inn í helgidóminn. Pétur Gunnarsson: Sagan af heiminum á bls. 17. Trumba slegin á afrískri danshátíð 1959. Heimsbyggðin, saga mannkyns frá öndverðu til nútíðar, bls. 191

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=