Hljóðspor

Hljóðspor 76 Woodie Guthrie og blökkuma›urinn Leadbelly lög›u me› söngvum sín­ um hönd á plóg í baráttu verkamanna í kreppunni um 1930. fieir voru fyrstu mótmælasöngvararnir og fyrirmynd margra sem á eftir komu. Slíkir menn og konur sungu vi› eigin gítarundirleik lög um annars kon­ ar Ameríku en flau flekktu, fljó›félag flar sem vel væri fari› me› flá sem minnst mega sín. Frægasta lag Woodie Guthrie er sennilega This Land is Your Land (1956). fiekktasta lag Leadbelly er líklega Cotton Fields . Pete Seeger kvaddi sér hljó›s og var› óflreytandi merkisberi gamalla söngva og kvæ›a sem einu nafni kallast folk music e›a fljó›lagatónlist. I›kendur hennar slógu á alfl‡›lega strengi, kassagítar, fi›lu, banjó, mand­ ólín og kontrabassa en for›u›ust trommur og rafmagnshljó›færi eins og pestina. Tónlistin var flví töluvert frábrug›in rokkinu auk fless sem bo›­ skapur og frásögn textanna skipti meginmáli. Seeger og fleiri voru fleirrar sko›unar a› hver sem vildi gæti teki› sér gítar í hönd og tjá› hug sinn í einföldum söng. Bob Dylan hélt sig upphaflega vi› söngarf Woodie Guthrie en fór fljótlega a› semja eigin lög og texta um málefni samtímans. Lag hans Blowin’ In the Wind (1963) var› alflekkt í flutningi tríósins Peter, Paul & Mary og heyr›ist fljótlega í baráttugöngum fyrir jafnrétti svartra. fia› var n‡lunda a› texti sem ekki fjallaði um rómantík og kærustustand kæmist á vinsældarlistann. Bob Dylan flótti flá fremstur fleirra sem lög›u stund á fljó›lagatónlist. Hins vegar braut hann öll bo› og bönn flegar hann fékk sér rafmagnsgítar. fia› ger›i hann eftir a› hafa heyrt Bítlana spila. Sumar­ i› 1965 mætti hann me› n‡ja gítarinn á Newport Folk Festival , árlega fljó›­ lagahátí› og var púa›ur ni›ur. Engu a› sí›ur bygg›i hann me› flessu upp­ átæki sínu brú á milli rokks ogmótmælasöngva. Bítlarnir, Rolling Stones og fleiri tóku vi› sér og fóru a› yrkja um eigin reynslu og málefni samtímans í sta› fless a› syngja tóma ástarsöngva um ímynda›ar e›a raunverulegar kærustur. Stuttu seinna söng Dylan sinni nefmæltu röddu The Times They Are A-Chancin’ , „Tímarnir eru a› breytast“. fia› voru or› a› sönnu. Geisladiskur með hljóðritunum Alan Lomax á söng og gítarleik Leadbellys. Pete Seeger árið 1963. Ljósmynd sem fylgir geisladiskum frá Columbia-fyrirtækinu. Woodie Guthrie. Ljósmynd úr plötuumslagi.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=