Hljóðspor

75 Mótmæla- og vísnasöngur Þ ann 28. á gúst 1963 gengu 250.000 manns um götur Washington í flágu jafnréttis. Svartir og hvítir héldust í hendur og sungu We Shall Overcome. Lagi› er gamall flrælasálmur og átti eftir a› ver›a einkennissöngur mannréttindabaráttu í Bandaríkjunum. Í lok göngunnar flutti blökkumannalei›toginn og presturinn dr. Martin Luther King fræga ræ›u sem hófst á or›unum: „Ég á mér draum.“ Næstu ár voru farnar margar mótmælagöngur gegn kynfláttamis­ rétti og flátttöku Bandaríkjamanna í strí›inu í Víetnam. Auk fless stó›u námsmenn fyrir sögulegum mótmælaa›ger›um. Martin Luther King handtekinn í mótmælagöngu gegn kynþáttaaðskilnaði árið 1962. Mótmæla og vísnasöngur

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=