Hljóðspor

Hljóðspor 74 hljómsveitina. Ætlunin var a› freista gæfunnar á erlendummarka›i. Tón­ listin var mjög breytt frá fyrstu plötu fleirra félaga. Gunnar fiór›arson­ haf›i fengi› sér svokalla› fuzzbox í Englandi sem gaf gítarleik hans n‡jar víddir. fiá er trommuleikur Péturs Östlund á plötunum afar tilkomu­ mikill. Almenningur á Íslandi var ekki vi›búinn flessari stökkbreytingu á tónlist Hljóma sem sór sig nú mjög í ætt vi› rytmablús. Eitthva› dró flví úr vinsældum fleirra ári› 1966. Hins vegar var› pakki með tveimur smá- skífum Thor’s Hammer (sjá mynd bls. 73) me› tímanum afar eftirsóttur me›al safnara. Ári› 2005 var hann ver›lagður á 900 sterlingspund, yfir 100 flúsund íslenskar krónur. Strákarnir úr hljómsveitunum Bravó frá Akureyri og Tempó úr Reykjavík hituðu upp fyrir Kinks í Austurbæjarbíói árið 1965. Berið hárgreiðsluna saman við greiðslu drengjanna á myndinni á bls. 44. Tónar hófu leikinn snemma á 7. áratugnum sem gítarsveit auk eins saxófónleikara. Fljótlega datt saxófónninn úr tísku og miklar mannabreytingar urðu í hljómsveitinni. Myndin er sennilega frá 1965 og sýnir m.a. Gunnar Jökul Hákonarson trommuleikara og Sigurð Árnason bassaleikara. Hljómsveitin Tempó hitar upp fyrir Kinks á sviði Austurbæjarbíós. Annar frá vinstri er Þorgeir Ástvaldsson og leikur á Farfisa rafmagnsorgel. Annar frá hægri er Halldór Kristinsson sem var aðalsöngvarinn, seinna lengi í tríóinu Þrjú á palli.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=