Hljóðspor

73 sveitir höf›u frambærilega lagasmi›i innan sinnavébanda,DátarúrReykja­ vík me› Rúnar Gunnarsson innanbor›s, Ó›menn frá Su›urnesjum me› Jóhann G. Jóhannsson og Mánar frá Selfossi me› Ólaf fiórarinsson fremstan í flokki. Fleiri hljómsveitir koma sí›ar vi› sögu. Oft var æft í bílskúrum og troðið upp á skólaböllum: Hin afar vinsæla hljómsveit, Sálin, sá um fjörið. Ballið hófst klukkan 8 og fóru strákarnir þá að stappa í sig stálinu. Loksins voru þeir orðnir svo hugaðir, að þeir þorðu að pikka í hina útvöldu og biðja hana auðmjúklega um dans ... líklega hafa þetta verið um 180–90 manns og allir í ferlegu stuði ... nema kennararnir því þeir neituðu hverjum dansinum á fætur öðrum ... En um 11:30, þegar allt stóð sem hæst, var leikið síðasta lagið (vangadans) og Sálarleikararnir buðu góða nótt. Úr Árbók nemendafélags gagnfræ›adeildar Austurbæjarskóla skólaári› 1967. Thor’s Hammer Kvikmynd Bítlanna, A Hard Day’s Night , var frums‡nd ári› 1964. Mynd­ in Help fylgdi í kjölfari›. Einhverjum flótti flví tilvali› a› gera kvikmynd um Hljóma, vinsælustu íslensku hljómsveitina. Myndin Umbarumbamba sem var frums‡nd 1966 var fló einungis um fimmtán mínútna löng og flótti misheppnu›. Lögin sem hljó›ritu› voru vegna myndarinnar komu út á tveimur tveggja laga og einni fjögurra laga plötu. Sungi› var á ensku auk fless sem Hljómar notu›u nú nafni› Thor’s Hammer (fiórshamar) á Þessi gripur er afar eftirsóttur meðal safnara. Umslag með tveimur litlum plötum Hljóma og andlitsmyndum sem Jón Kaldal ljósmyndari tók. London í léttri sveiflu Fjögurra laga plata með Óðmönnum með lögum eftir Jóhann G. Jóhannsson. Fjögurra laga plata með Dátum úr Reykjavík með þremur lögum eftir Þóri Baldursson. Seinna gaf hljómsveitin út aðra plötu með lögum eftir Rúnar Gunnarsson.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=