Hljóðspor

Hljóðspor 72 Keflavík, ur›u fyrir töluver›um áhrifum. En segja má a› bítlatíminn á Íslandi hafi ná› hámarki hausti› 1965 flegar enska hljómsveitin Kinks hélt nokkra tónleika í Austurbæjarbíói. Sjaldan e›a aldrei höf›u a›rir eins töffarar sést í bænum. Me› Kinks léku á tónleikunum unglingahljóm­ sveitin Tempó úr Langholtsskóla í Reykjavík og fjórir drengir á barnsaldri, hljómsveitin Bravó frá Akureyri. Mörg börn og unglingar litu a›dáunaraugum á stráka sem söfnu›u hári en margir fullor›nir höf›u horn í sí›u fleirra. Íslenskar bítlahljómsveitir Á flessum árum stofnu›u strákar gítarhljómsveitir um allar jar›ir bæ›i á Íslandi og annars sta›ar. Sumar voru fyrst stofna›ar a› fyrirmynd Shadows en ur›u a› laga sig a› n‡jum stíl me› tilkomu Bítlanna. A›rar voru stofn­ a›ar undir áhrifum frá Bítlunum, Rolling Stones, Kinks e›a ö›rum bresk­ um hljómsveitum. Auk fleirra íslensku hljómsveita sem á›ur hefur veri› geti› má nefna Zoo, Sonet, Pops, Mods, Toxic, Pónik og Einar, Bendix úr Hafnarfir›i me› Björgvin Halldórsson í fararbroddi, Loga frá Vestmanna­ eyjum, Óma, Lubba og Fóna austur á Fjör›um, Hauka og Trix. firjár Sama haust og Kinks komu til Íslands birti dagbla›i› Vísir vi›tal vi› nokkra skólastjóra um „rá›stafanir gegn bítlafaraldrinum“ eins og fla› var kalla›. Hér eru nokkrar setningar úr vi›tölunum. – Miklu hári fylgir hætta á óflrifn­ a›i, lúsahætta ... flegar nemandi er kominn me› svona hár er hugurinn kominn í allt anna› en námi›. – Ég hef alltaf haft tilfinningu fyrir flví a› hausinn á flessum bítlum sé óhreinn. – fiessir bítlar eru ekki verri ung­ lingar en a›rir – en lubbinn hefur slæm áhrif fyrir flau sjálf – fla› er skopast a› flessu en svo apa a›rir fletta eftir. Ég hef sagt fleim a› fleir geti fengi› sér parruk* til a› setja upp á flessum tónleikum. Pops um miðjan 7. áratuginn. Frá vinstri: Birgir Hrafnsson, Pétur Kristjánsson, Björgvin Gíslason og Ólafur Sigurðsson. Pétur var forgöngumaður um stofnun fjölda hljómsveita. Björgvin þótti mjög slunginn gítarleikari. Tæplega fjörutíu árum eftir stofnun hljómsveitarinnar kom hún enn saman af og til og lék fyrir jafnaldra sína. * hárkolla.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=