Hljóðspor

71 Hljómar Suðurnesjamenn hafa getið sér orð fyrir annað en söng og hljóðfæraslátt. Þeir hafa löngum þótt miklir sjósóknarar og aflamenn. En nú hafa Suðurnesjamenn snúið sér að öðru en sjó og sjómennsku. Þeir eru sem sé farnir að fást við söng og hljóðfæraslátt og hafa eins og fyrri daginn getið sér gott orð fyrir. Frá Keflavík koma fimm ungir menn. Þeir eru háir og grannir með mikinn hárlubba sem þeir greiða fram á ennið að dæmi hinna ensku fyrirmynda sinna og kalla sig Hljóma. Þeir eru hinir fyrstu bítlar á Íslandi. Á hljómleikum sem haldnir voru í vor í Há­ skólabíói var þeim tekið með slíkum fögnuði að þess munu engin dæmi hérlendis. Áheyrendur stukku fram á gólfið og hófu villtan dans. Og síðan þetta gerðist hafa þeir haft mikið að gera. Þeir leika hvert kvöld vikunnar og hafa farið víða um landið. Fálkinn 25. maí 1964. Hljómar sömdu sín eigin lög a› hætti Bítlanna. Gunnar fiór›arson var› smám saman einn snjallasti og afkastamesti dægurlagahöfundur fljó›ar­ innar. Snemma árs 1965 kom út fyrsta íslenska bítlaplatan sem svo var köllu›. fia› var tveggja laga plata me› lögunum Fyrsti kossinn og Bláu augun flín eftir Gunnar fiór›arson. Útgefandinn, Svavar Gests, sem var vinsæll útvarpsma›ur og n‡hættur me› eigin danshljómsveit fékk annan kunnan hljó›færaleikara, Ólaf Gauk fiórhallsson, til a› semja textana. Um líkt leyti tók Pétur Östlund vi› trommuleiknum af Engilbert. fia› er einmitt Pétur sem leikur á trommur á plötunni en Engilbert syngur Bláu augun flín eins og honum einum er lagi›. Bítlahár Margir piltar söfnu›u hári a› hætti Bítlanna. Reyndar var fla› ekki sítt mi›a› vi› fla› sem seinna var›. fia› ná›i kannski ni›ur á eyru og var greitt fram á enni›. Menn voru me› topp í sta› fless a› grei›a hári› aftur e›a til hli›ar. En hárgrei›slan var tímanna tákn og ögra›i hinum fullor›nu. fieir sem létu hári› vaxa voru kalla›ir bítlar. Á sama hátt var tala› um bítlahljómsveitir, bítlasöng („bítlagarg“) og fleira í fleim dúr. Íslenskt sjónvarp hóf ekki starfsemi fyrr en hausti› 1966. fieir sem sáu íslenskar bítlahljómsveitir berum augum fyrir flann tíma, t.d. Hljóma frá Péur rakari kemst í feitt. London í léttri sveiflu Hljómsveitin Hljómar árið 1966.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=