Hljóðspor

Hljóðspor 70 Erlingur Björnsson á rytmagítar, Rúnar Júlíusson á rafmagnsbassa og Eggert Kristinsson á trommur. Hárgrei›slan var a› hætti Bítlanna. Menn greiddu fram á enni› og hári› haf›i síkka› frá flví um hausti›. Fljótlega eftir tónleikana ger›ust fleir atvinnumenn í faginu. Auk fless a› leika í vinsælustu unglingahljómsveitinni ári› 1964 ur›u fleir Rúnar og Karl Ís­ landsmeistarar í knattspyrnu me› li›i ÍBK. fiar vöktu fleir mikla athygli me› sitt bítlahár, auk fless a› vera snjallir knattspyrnumenn. Karl hætti reyndar í hljómsveitinni um vori› og ur›u Hljómar flá fjórir líkt og fyrirmyndirnar frá Liverpool. Engilbert Jensen tók vi› trommuleiknum um hausti› auk fless a› vera mjög frambærilegur söngv- ari. Aftur voru haldnir stórtónleikar í Háskólabíói. Í nóvembermánu›i stigu flar á svi› auk Hljóma, hljómsveitirnar Sóló, Tónar og Gar›ar og Gosar úr Reykjavík að ógleymdum Dúmbó og Steina frá Akranesi. Tón­ listin hreif áheyrendur upp úr skónum. Sagt er a› ge›shræringin hafi ná› hámarki flegar Hljómar voru á svi›inu og Engilbert Jensen söng lagi› The House of the Rising Sun sem enska hljómsveitin the Animals haf›i gert frægt. fia› var sí›ar valið lag ársins 1964. Frá hljómleikum í Háskólabíói vorið 1964. Hljómar frá Keflavík hrífa áheyrendur upp úr skónum. Engilbert Jensen árið 1969.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=