Hljóðspor
Hljóðspor 70 Erlingur Björnsson á rytmagítar, Rúnar Júlíusson á rafmagnsbassa og Eggert Kristinsson á trommur. Hárgrei›slan var a› hætti Bítlanna. Menn greiddu fram á enni› og hári› haf›i síkka› frá flví um hausti›. Fljótlega eftir tónleikana ger›ust fleir atvinnumenn í faginu. Auk fless a› leika í vinsælustu unglingahljómsveitinni ári› 1964 ur›u fleir Rúnar og Karl Ís landsmeistarar í knattspyrnu me› li›i ÍBK. fiar vöktu fleir mikla athygli me› sitt bítlahár, auk fless a› vera snjallir knattspyrnumenn. Karl hætti reyndar í hljómsveitinni um vori› og ur›u Hljómar flá fjórir líkt og fyrirmyndirnar frá Liverpool. Engilbert Jensen tók vi› trommuleiknum um hausti› auk fless a› vera mjög frambærilegur söngv- ari. Aftur voru haldnir stórtónleikar í Háskólabíói. Í nóvembermánu›i stigu flar á svi› auk Hljóma, hljómsveitirnar Sóló, Tónar og Gar›ar og Gosar úr Reykjavík að ógleymdum Dúmbó og Steina frá Akranesi. Tón listin hreif áheyrendur upp úr skónum. Sagt er a› ge›shræringin hafi ná› hámarki flegar Hljómar voru á svi›inu og Engilbert Jensen söng lagi› The House of the Rising Sun sem enska hljómsveitin the Animals haf›i gert frægt. fia› var sí›ar valið lag ársins 1964. Frá hljómleikum í Háskólabíói vorið 1964. Hljómar frá Keflavík hrífa áheyrendur upp úr skónum. Engilbert Jensen árið 1969.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=