Hljóðspor

69 fia› var nokkrum tilviljunum há› hvernig unglingar kynntust n‡jung­ um í dans- og dægurtónlist. Ungur drengur, Rúnar Júlíusson, heyr›i til a› mynda rokklag í fyrsta sinn flegar nágranni hans vi› skrú›gar›inn í Kefla­ vík setti plötu á fóninn me› Little Richard. Margir sjómenn sem sigldu á erlendar hafnir notu›u tækifæri› og keyptu n‡jar hljómplötur sem ekki fengust á Íslandi. Hvort sem gert var út frá Sey›isfir›i e›a Vestmanna­ eyjum lentu flessar plötur stundum í sjálfspilandi plötuspilurum flegar heim var komi›. Svonefndir glymskrattar („djúkbox“) voru algengir á stö›um flar sem ungt fólk vandi komur sínar. Margt fólk man enn hvar fla› var statt flegar fla› heyr›i í Bítlunum í fyrsta sinn. Hljómar frá Keflavík Vegna nálæg›arinnar vi› herstö› Bandaríkjamanna á Mi›neshei›i vir›­ ast Keflvíkingar og nágrannar fleirra hafa haft forskot á a›ra Íslendinga hva› amerísk áhrif og dægurmenningu var›ar. fiar á me›al rokktónlist og kunnáttu í enskri tungu. Í marsbyrjun 1964 voru haldnir nokkrir mi›næturtónleikar í Háskóla­ bíói. Hljómsveitirnar Sóló, Tónar, J.J. og Einar auk Savanna tríósins komu fram og fluttu n‡justu Beatles-lögin. En mesta hrifningu vöktu Hljómar frá Keflavík. Karl Hermannsson söng, Gunnar fiór›arson lék á sólógítar, Stór braggi stó› á mörkum Keflavíkur og Njar›víkur, arfur frá strí›sárun­ um, kalla›ur Krossinn og rekinn sem samkomuhús. 5. október 1963 stigu á svi› í Krossinum fimm ungir piltar sem köllu›u sig Hljóma. fieir léku á rafmagnsgítara, rafmagnsbassa og trommur auk fless sem einn fleirra, Einar Júlíusson söng. Lagavali› sam­ anstó› af gömlum slögurum (stand­ ards) eins og Fly Me to the Moon og lögum me› Cliff Richard og Shadows. Einnig fékk eitt og eitt rokklag a› fljóta me›. fieir voru snyrtilegir til fara, í hvítum skyrtum og me› flverslaufur. Hári› var vandlega greitt aftur. Svo komu Bítlarnir, The Beatles til sögunnar og breyttu öllu. Fljótlega voru Hljómar komnir me› lög fleirra á efnisskrána. Hljómar á skólaballi í Flensborg ári› 1964. „fieir voru svo flottir a› vi› stó›um fyrir framan svi›i› og göptum upp í flá,“ sag›i kona úr Hafnarfir›i flegar hún rifja›i upp flennan atbur› fjörutíu árum sí›ar. London í léttri sveiflu Rúnar Júlíusson, 12 eða 13 ára.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=