Hljóðspor
Hljóðspor 68 Mike Avory inn í og brosti hrekkjalega. Þeir eru allir með lubba og klæddir að bítlasið. Bítillegastur í klæða burði var Pete Quaife, sem sagði frá því klökkum rómi að hótelstjórinn hefði spurt hann hvort hann ætti ekkert „almennilegt til að klæðast“. – Hvað er eiginlega athugavert við mig? spurði hann og stökk upp á stól. Sjáið þið, fínn rússkinnsjakki, hvít peysa og ljósar gallabuxur? Hvað er að þessu? – Hvernig líkuðu ykkur móttökurnar? – Þær voru fínar, við fengum bara ekkert tækifæri til að heilsa upp á krakkana, okkur var komið undan hið skjótasta. Ég vona að þetta verði ekki eins og í Dan mörku, sagði Mike, þar urðum við tvisvar að hætta að spila þegar við höfðum leikið fjögur lög. Þá var allt orðið vitlaust. Það endaði með því að við sungum fyr ir fólkið af svölum lögreglustöðvarinnar. Það er heldur mikið af því góða. Alfl‡›ubla›i›, Ó.T.J. 15. september 1965. Bítlaárin á Íslandi Líkt og Liverpool á Englandi stó› Keflavík á margan hátt nær Ameríku en a›rir sta›ir á Íslandi. Á strí›sárunum var flugvöllur lag›ur í næsta ná grenni bæjarins og reist flar bandarísk herstö›. fiar var starfrækt útvarps stö› og sí›ar sjónvarp auk fless sem bandarískir hermenn voru algeng sjón í bænum. Margir Su›urnesjamenn sóttu vinnu upp á Völl eins og fla› var kalla› en Keflavík var einnig hafnar- og útger›arbær. Ríkisútvarpi› var eina íslenska út varpsstö›in. fia› útvarpa›i á einni rás. Rokk og erlend dægurtónlist (popp) heyr›ust eingöngu í örfáum óskalagafláttum sem sendir voru út einu sinni í viku. Ríkisútvarpi› lag›i áherslu á anna› en a› kynna hlust endum n‡justu rokklögin. Hljómflutn ingstæki voru ekki til á hverju heimili eins og sí›ar var› raunin og ví›ast hvar bara eitt útvarpstæki. Utan landsfer›ir almennings voru fátí›ar. Íslenskt sjónvarp var heldur ekki til. Margir töldu a› svo mundi ver›a um ókomna framtí›. Vegna nálæg›ar vi› herstö›ina voru Keflvíkingar og ná grannar fleirra fyrstir Íslendinga til a› fá sér sjónvarpstæki. Margir hlustu›u á kanann eins og útvarp varnarli›sins var nefnt í daglegu tali. Útsendingar fless heyr›ust einnig á Reykjavíkur svæ›inu. fiar heyr›ist bæ›i rytma blús, rokk og ról og a› auki amerísk sveitatónlist. Á Nor›urlandi og austur á fjör›um hlustu›u unglingar á Radio Luxembourg e›a Radio Caroline, útvarpsstö› sem starfrækt var á skipi fyrir utan bresku landhelgina. Fer›aútvarpstæki frá flví skömmu eftir 1960. Margir unglingar fengu slík tæki í fermingargjöf e›a keyptu flau fyrir hluta af sumarh‡runni.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=