Hljóðspor

Hljóðspor 68 Mike Avory inn í og brosti hrekkjalega. Þeir eru allir með lubba og klæddir að bítlasið. Bítillegastur í klæða­ burði var Pete Quaife, sem sagði frá því klökkum rómi að hótelstjórinn hefði spurt hann hvort hann ætti ekkert „almennilegt til að klæðast“. – Hvað er eiginlega athugavert við mig? spurði hann og stökk upp á stól. Sjáið þið, fínn rússkinnsjakki, hvít peysa og ljósar gallabuxur? Hvað er að þessu? – Hvernig líkuðu ykkur móttökurnar? – Þær voru fínar, við fengum bara ekkert tækifæri til að heilsa upp á krakkana, okkur var komið undan hið skjótasta. Ég vona að þetta verði ekki eins og í Dan­ mörku, sagði Mike, þar urðum við tvisvar að hætta að spila þegar við höfðum leikið fjögur lög. Þá var allt orðið vitlaust. Það endaði með því að við sungum fyr­ ir fólkið af svölum lögreglustöðvarinnar. Það er heldur mikið af því góða. Alfl‡›ubla›i›, Ó.T.J. 15. september 1965. Bítlaárin á Íslandi Líkt og Liverpool á Englandi stó› Keflavík á margan hátt nær Ameríku en a›rir sta›ir á Íslandi. Á strí›sárunum var flugvöllur lag›ur í næsta ná­ grenni bæjarins og reist flar bandarísk herstö›. fiar var starfrækt útvarps­ stö› og sí›ar sjónvarp auk fless sem bandarískir hermenn voru algeng sjón í bænum. Margir Su›urnesjamenn sóttu vinnu upp á Völl eins og fla› var kalla› en Keflavík var einnig hafnar- og útger›arbær. Ríkisútvarpi› var eina íslenska út­ varpsstö›in. fia› útvarpa›i á einni rás. Rokk og erlend dægurtónlist (popp) heyr›ust eingöngu í örfáum óskalagafláttum sem sendir voru út einu sinni í viku. Ríkisútvarpi› lag›i áherslu á anna› en a› kynna hlust­ endum n‡justu rokklögin. Hljómflutn­ ingstæki voru ekki til á hverju heimili eins og sí›ar var› raunin og ví›ast hvar bara eitt útvarpstæki. Utan­ landsfer›ir almennings voru fátí›ar. Íslenskt sjónvarp var heldur ekki til. Margir töldu a› svo mundi ver›a um ókomna framtí›. Vegna nálæg›ar vi› herstö›ina voru Keflvíkingar og ná­ grannar fleirra fyrstir Íslendinga til a› fá sér sjónvarpstæki. Margir hlustu›u á kanann eins og útvarp varnarli›sins var nefnt í daglegu tali. Útsendingar fless heyr›ust einnig á Reykjavíkur­ svæ›inu. fiar heyr›ist bæ›i rytma­ blús, rokk og ról og a› auki amerísk sveitatónlist. Á Nor›urlandi og austur á fjör›um hlustu›u unglingar á Radio Luxembourg e›a Radio Caroline, útvarpsstö› sem starfrækt var á skipi fyrir utan bresku landhelgina. Fer›aútvarpstæki frá flví skömmu eftir 1960. Margir unglingar fengu slík tæki í fermingargjöf e›a keyptu flau fyrir hluta af sumarh‡runni.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=