Hljóðspor
5 Seiður Afríku E ng inn skrif aði sögu frumbyggja Vestur-Afríku. Hún lif›i og dafna›i í munnmælum, frásögnum, söngvum, dönsum og hljó›færaleik. †msir si›ir voru sta›bundnir en margt áttu íbúarnir sameiginlegt. Ví›ast hvar sá ákve›inn flokkur e›a stétt manna um a› segja sögur og minnast merkra atbur›a. fia› var fleirra hlutverk a› vi›halda venjum og si›um ætt bálksins og mi›la til unga fólksins. fiannig var›veittist menn ingin í munnlegri geymd frá kynsló› til kynsló›ar. Ættflokkadans í Suður-Afríku árið 1950. Seiður Afríku
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=