Hljóðspor

67 The Kinks Höfu›paurarnir í Kinks voru bræ›urnir Ray og Dave Davies. Vi› útkomu You Really got Me flótti gítarleikurinn í laginu hrár, hrjúfur, umbú›alaus og áleitinn. Sagan segir a› sá fyrrnefndi hafi rifi› hátalarann í magnara sínum til a› ná fram hinum bjaga›a tónblæ sem einkennir gítarleikinn. Ray Davies leggur áherslu á hin feitletruðu or›: „You really got me “ sem er flveröfugt vi› fla› sem margir myndu segja á venjulegri ensku. Tón­ listin er hrá og áköf. Í sumum lögum syngur Ray um kærustur sem hann er or›inn lei›ur á og vill losna vi›. fia› er b‡sna ólíkt rómantíkinni sem ræ›ur ríkjum í flestum lögum frá flessum tíma. Stundum draga textarnir upp svipmyndir, jafnvel skopmyndir af Englendingum og bresku hvers­ dagslífi. Í ö›rum textum er skörp ádeila á ‡mislegt sem Ray Davies flótti mi›ur fara í heimalandi sínu. Kinks á Íslandi Félagarnir í Kinks bjuggu á Hótel Borg. Þar var haldinn blaðamannfundur: THE KINKS komu stormandi inn í salinn, og réðust þegar að vínarbrauðunum sem voru á fati á borðinu. – Ég vona að þið haldið ekki að við séum svona rudda­ legir, sagði Ray Davies afsakandi, en hann var sá eini sem heilsaði áður en hann lagði til atlögu við vínar­ brauðin. Við erum svo hræðilega svangir. – Og svo erum við auðvitað ruddalegir líka, skaut Umslag utan um fjögurra laga plötu hljómsveitarinnar Kinks. Ray Davies situr fremst til hægri. The Kinks í Austurbæjarbíói árið 1965. London í léttri sveiflu

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=