Hljóðspor
67 The Kinks Höfu›paurarnir í Kinks voru bræ›urnir Ray og Dave Davies. Vi› útkomu You Really got Me flótti gítarleikurinn í laginu hrár, hrjúfur, umbú›alaus og áleitinn. Sagan segir a› sá fyrrnefndi hafi rifi› hátalarann í magnara sínum til a› ná fram hinum bjaga›a tónblæ sem einkennir gítarleikinn. Ray Davies leggur áherslu á hin feitletruðu or›: „You really got me “ sem er flveröfugt vi› fla› sem margir myndu segja á venjulegri ensku. Tón listin er hrá og áköf. Í sumum lögum syngur Ray um kærustur sem hann er or›inn lei›ur á og vill losna vi›. fia› er b‡sna ólíkt rómantíkinni sem ræ›ur ríkjum í flestum lögum frá flessum tíma. Stundum draga textarnir upp svipmyndir, jafnvel skopmyndir af Englendingum og bresku hvers dagslífi. Í ö›rum textum er skörp ádeila á ‡mislegt sem Ray Davies flótti mi›ur fara í heimalandi sínu. Kinks á Íslandi Félagarnir í Kinks bjuggu á Hótel Borg. Þar var haldinn blaðamannfundur: THE KINKS komu stormandi inn í salinn, og réðust þegar að vínarbrauðunum sem voru á fati á borðinu. – Ég vona að þið haldið ekki að við séum svona rudda legir, sagði Ray Davies afsakandi, en hann var sá eini sem heilsaði áður en hann lagði til atlögu við vínar brauðin. Við erum svo hræðilega svangir. – Og svo erum við auðvitað ruddalegir líka, skaut Umslag utan um fjögurra laga plötu hljómsveitarinnar Kinks. Ray Davies situr fremst til hægri. The Kinks í Austurbæjarbíói árið 1965. London í léttri sveiflu
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=