Hljóðspor

Hljóðspor 66 The Rolling Stones til a› semja eigin lög. fiegar fleir sí›arnefndu fóru fyrst til Bandaríkjanna voru fleir snyrtilegir til fara líkt og Bítlarnir og komu fram í jakkafötum. Ameríkufer›in misheppna›ist hins vegar a› flestu leyti. A› vísu fóru fleir í e.k. pílagrímsfer› í Chess-stúdíói› í Chicago, tóku upp nokkur lög og hittu m.a. Muddy Waters og Chuck Berry. En fleir léku í hálftómum húsum og sumir ger›u meinlegt grín a› fleim. fieim sárnu›u há›sglósurnar og sendu bla›amönnum tóninn. fia› skila›i sér í slæmri umfjöllun í fjölmi›lum. Umbo›sma›ur Rollinganna var fljótur a› átta sig. fieir skyldu ver›a algjör andstæ›a hinna ge›flekku Bítla, óhefla›ir og ruddalegir. fiannig voru fleir marka›ssettir sem slæmir strákar, uppreisnargjarnir og ógn­ andi. Svi›sframkoma söngvarans Mick Jagger breyttist. Hann flaut nú fram og aftur um svi›i›, setti stút á varirnar og hreytti út úr sér textunum. Gítarleikarinn Keith Richard kom sér upp for›a af hamrandi gítar-riffum. Trommur og bassi ger›u rokki› rammsalt og kröftugt. fia› var stígandi í rytmanum og nótunum fjölga›i eftir flví sem lei› á hvert lag. Útlit fleirra félaga var› villt. Fjörtíu árum eftir stofnun hljómsveitarinnar var hún enn á fer›inni og hélt tónleika um ví›a veröld. Leikaramyndir af Rolling Stones. Nemandi í 5. bekk heldur á einni af fyrstu plötum The Rolling Stones. Á hvað hlustuðu foreldrar ykkar eða afi og amma þegar þau voru ung? Ljósmyndabók með myndum af Rolling Stones. Þær fundust í húsakynnum ensks dagblaðs skömmu eftir árið 2000.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=