Hljóðspor
Hljóðspor 66 The Rolling Stones til a› semja eigin lög. fiegar fleir sí›arnefndu fóru fyrst til Bandaríkjanna voru fleir snyrtilegir til fara líkt og Bítlarnir og komu fram í jakkafötum. Ameríkufer›in misheppna›ist hins vegar a› flestu leyti. A› vísu fóru fleir í e.k. pílagrímsfer› í Chess-stúdíói› í Chicago, tóku upp nokkur lög og hittu m.a. Muddy Waters og Chuck Berry. En fleir léku í hálftómum húsum og sumir ger›u meinlegt grín a› fleim. fieim sárnu›u há›sglósurnar og sendu bla›amönnum tóninn. fia› skila›i sér í slæmri umfjöllun í fjölmi›lum. Umbo›sma›ur Rollinganna var fljótur a› átta sig. fieir skyldu ver›a algjör andstæ›a hinna ge›flekku Bítla, óhefla›ir og ruddalegir. fiannig voru fleir marka›ssettir sem slæmir strákar, uppreisnargjarnir og ógn andi. Svi›sframkoma söngvarans Mick Jagger breyttist. Hann flaut nú fram og aftur um svi›i›, setti stút á varirnar og hreytti út úr sér textunum. Gítarleikarinn Keith Richard kom sér upp for›a af hamrandi gítar-riffum. Trommur og bassi ger›u rokki› rammsalt og kröftugt. fia› var stígandi í rytmanum og nótunum fjölga›i eftir flví sem lei› á hvert lag. Útlit fleirra félaga var› villt. Fjörtíu árum eftir stofnun hljómsveitarinnar var hún enn á fer›inni og hélt tónleika um ví›a veröld. Leikaramyndir af Rolling Stones. Nemandi í 5. bekk heldur á einni af fyrstu plötum The Rolling Stones. Á hvað hlustuðu foreldrar ykkar eða afi og amma þegar þau voru ung? Ljósmyndabók með myndum af Rolling Stones. Þær fundust í húsakynnum ensks dagblaðs skömmu eftir árið 2000.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=