Hljóðspor

65 London í léttri sveiflu U m 1965 var London mi›depill heimsins í augum unga fólksins. fiar voru flottustu klúbbarnir me› n‡justu tónlist­ inni og frægustu hljómsveitunum. Fatatískan kom frá Carnaby Street og var tekin hátí›lega. Pils stúlknanna styttust og hár piltanna síkka›i. fia› sem var breskt var fínt. fia› var tala› um „The Swinging London“, fl.e. hina fjörugu London. Hljómsveitin Kinks frá nor›urhluta Lundúna var kannski breskari en nokkur fleirra hljómsveita sem flá voru vinsælar. Frægasta og lífseigasta hljómsveitin hefur engu a› sí›ur or›i› The Rolling Stones. The Rolling Stones Töluver›ur áhugi var í Englandi á bandarískum rytmablús. fia› var einmitt slíkt áhugamál sem leiddi saman söngvarann Mick Jagger, gítarleikar­ ann og listaskólanemann Keith Richard og fyrrum kórdrenginn, Brian Jones. Sá sí›astnefndi spila›i reyndar á fjölmörg hljó›færi en keypti sér rafmagnsgítar eftir a› hafa heyrt í blúsmanninum Elmore James. Seinna bættust bassaleikarinn Bill Wyman og trommuleikarinn Charlie Watts í hópinn og fleir stofnu›u hljómsveitina The Rolling Stones . fieir álitu sig lærisveina bandarískra blús- og rytmablúsmanna og ætlu›u sér aldrei anna› en a› koma tónlist fleirra á framfæri. fieir hljó›ritu›u mörg laga fleirra, m.a. átta takta blúslagi› Look What You’ve Done . fiar leikur Brian Jones á munnhörpu af mikilli snilld. Höfundur lagsins er Chicago-ma›­ urinn Muddy Waters. Hann samdi einnig lagi› Rolling Stone sem nafn hljómsveitarinnar er dregi› af. The Beatles ruddu brautina fyrir a›rar enskar gítarsveitir og hvöttu London í léttri sveiflu Ungt fólk klætt samkvæmt nýjustu tískunni frá Carnaby Street á forsíðum Vikunnar frá árinu 1966.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=