Hljóðspor

Hljóðspor 64 ‡mist stál- e›a nælonstrengi í hljó›færum sínum. Harrison notar t.d. nælonstrengi í laginu And I Love Her . Stundum brug›u fleir félagarnir fyrir sig su›ur-amerískum hryn enda brasilísk tónlist, einkum bossa nova, vinsæl á fleim tíma. Rafmagna›ur ómur lagsins I Feel Fine hefst á feedback e›a endurkasti sem fylgt er eftir me› grípandi riffi sem byggist á björtum og málmkenndum tónum. A› öllu jöfnu léku Bítlarnir á gítara síname› gítarnögl. Paul McCartney brá hins vegar fyrir sig fingraspili á stálstrengjagítar í laginu Yester­ day . Harrison hélt áfram a› flreifa fyrir sér me› n‡jungar. fiar má nefna pedal e›a fetil sem tengdur er vi› gítar og hægt er a› stíga á í mi›ju lagi til a› breyta t.d. styrkleikanum. fiá notar hann tólf strengja rafmagnsgítar í laginu If I Needed Someone . Í Norwegian Wood heyrist einradda› stef leik­ i› á gítar og indverskan sítar. Eftir a› Bítlarnir hættu a› koma fram á tónleikum og sneru sér al­ fari› a› vinnu í hljó›verum gegndi gítar ekki lengur lykilhlutverki í lögum fleirra. Hann var ekki lengur nau›synlegur til a› bera uppi hljómagang og einleikskafla e›a koma á framfæri lagrænum innskotum og fyllingum. Önnur hljó›færi leystu hann af hólmi. fiess í sta› var gítar stundum not­ a›ur til a› búa til stemningu e›a hughrif. Gítarleikur var jafnvel látinn endurskapa eitthvert heimspekilegt hugarástand í sjálfhverfum drauma­ heimi fleirra félaganna. Bítlarnir og þáverandi forsætisráðherra Breta, Harold Wilson. Sá var býsna ánægður með gjaldeyristekjurnar sem breskar bítlahljómsveitir öfluðu þjóðarbúinu. Hins vegar voru Bítlarnir ekki eins ánægðir með þá háu skatta sem þeir greiddu til breska ríkisins. Undir áhrifum frá George Harrison hóf Roger McGuinn í hljómsveitinni Byrds (sjá bls. 77) að leika á tólf strengja Rickenbacker rafmagnsgítar.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=