Hljóðspor

63 Rafmagnsgítarinn og Bítlarnir Bítlarnir, sem komu fram á sjónarsvi›i› ári› 1962, áttu eftir a› tryggja gítarinn í sessi sem a›alhljó›færi í dægurtónlist sjöunda áratugarins. Tenórsaxófónn sem var í fylkingarbrjósti rokksveita áratugarins á und­ an hvarf af sjónarsvi›inu í bili a.m.k. Hljó›færaskipan Bítlanna var sú sama og „skugganna“ í Shadows, sólógítar, rytmagítar, rafmagnsbassi og trommur, fló verkaskiptingin milli gítarleikarana væri ekki eins afgerandi. Bítlarnir fylgdust ávallt vel me› n‡jungum í gítarleik eins og dæmin sanna. Lagi› Love Me Do var hljó›rita› í Abbey Road hljó›verinu í Lund­ únum hausti› 1962. fiar heyrast George Harrison og John Lennon leika á látlausan hátt á kassagítara. Líti› fer fyrir getu fleirra og færni. Ári sí›ar haf›i hljómsveitin flróa› me› sér gítarleik me› ákve›inni hlutverkaskipan og áfer›. fiar getur a› heyra einleikskafla (sóló), fyllingar (gítarinnskot) og fjölbreyttan hryn (rytma) auk fless sem Bítlarnir blanda saman rafmögn­ u›um og órafmögnu›um gíturum. Fyrstu rafgítarsóló George Harrisons heyrast í lögunum I Saw Her Standing There og Twist And Shout. Orkan og spennan sem einkennir tónlist Bítlanna, og fleir vir›ast hafa átt svo au›­ velt me› a› koma á framfæri, heyrist vel í lögum eins og She Loves You og I Want To Hold Your Hand . Í All My Loving leikur Lennon hra›ar tríólur á rytmagítar og skapa flær líflega og kraftmikla stemningu. Ári› 1964 leitu›u Bítlarnir n‡rra blæbrig›a í gítarleik og notu›u Lítið hefti með ljósmyndum úr fyrstu kvikmynd Bítlanna, A Hard Day’s Night. Bítlabókin kom út einu sinni í mánuði. Þessi er númer 22 og frá árinu 1965. The Beatles

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=