Hljóðspor
Hljóðspor 62 var til bana í Dallas í Texas flann 22. nóvember 1963, sama dag og With the Beatles kom út. Bandaríska fljó›in var enn í sárum en gle›i Bítlanna smit a›i út frá sér og mörgum fannst kominn tími til a› almenningur tæki gle›i sína á n‡. Bítlarnir lög›u Ameríku a› fótum sér. Í apríl áttu fleir tólf plötur á lista yfir hundra› söluhæstu litlu plöturnar, flar af fimm efstu lögin. Slíkt var og er einsdæmi: 1. Can’t Buy Me Love. 2. Twist and Shout. 3. She Loves You. 4. I Want to Hold Your Hand. 5. Please, Please Me. Bítlarnir ruddu brautina fyrir a›rar enskar hljómsveitir. The Animals, Rolling Stones, Herman’s Hermits, Searchers og fleiri fylgdu í kjölfari› og fóru til Ameríku me› gó›um árangri. fiar í landi var tala› um bresku inn rásina. Bandaríkjafer›ir Bítlanna höf›u áhrif á flarlenda listamenn, vísna söngvarann og skáldi› Bob Dylan, Brian Wilson sem var höfu›paurinn í Beach Boys, hljómsveitina Byrds og fleiri. fieir höf›u svo aftur gagnkvæm áhrif á Bítlana. Í hönd fóru frjóir tímar á flessu svi›i tónlistar me› mikilli n‡sköpun. (Sjá kaflann Víxlverkandi sköpunarkraftur bls. 77.) Bítlarnir snemma á ferlinum. Bítlarnir taka gleðihopp á mynd á umslagi utan um fjögurra laga plötu.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=