Hljóðspor

61 semja eigin lög og texta. Fjórmenningarnir voru léttir í tilsvörum, fyndnir og hressir í brag›i. Hvar sem fleir komu voru a›dáendur á hælunum á fleim. Breska innrásin Í febrúar 1964 flugu Bítlarnir til New York. Fer›in var vel undirbúin og hrifnir a›dáendur tóku á móti fleim á flugvellinum. Fjölmi›lar ger›u komu fleirra gó› skil og félagarnir komu fram í flætti Ed Sullivan. Sagt er a› tæpar 74 milljónir manna hafi sé› útsendinguna. Daginn eftir áttu flestar amerískar skólastúlkur sinn uppáhaldsbítil. John flótti opinn og fyndinn, Paul sætur og vel til fara, George hljó›ur og hlédrægur og Ringo vi›kvæmur bangsi sem mann langa›i til a› fa›ma. „Hvar er El­ vis?“ spur›i sá fyndni sposkur á svip og fannst líti› fara fyrir átrúna›ar­ go›i sínu. Haldnir voru tónleikar vi› fádæma vinsældir. fietta var tæpum flremur mánu›um eftir mor›i› á Kennedy Bandaríkjaforseta sem skotinn Nemandi í 10. bekk sýnir Bítlaplötur í upprunalegri útgáfu. Veit einhver hvað þessar plötur heita? The Beatles Leikaramynd af Bítlunum. Slíkar myndir voru seldar í pökkum, tíu stykki í pakkanum og voru vinsælar á fyrri hluta 7. áratugarins.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=