Hljóðspor

Hljóðspor 60 Öngullinn Yeah, Yeah, Yeah! Lagi› She Loves You var í efsta sæti vinsældalistans í september ári› 1963 og er gott dæmi um lög hljómsveitarinnar á dögum bítlaæ›isins. Lennon og McCartney sömdu fla› í sameiningu á hótelherbergi í Newcastle. fia› kom út á lítilli plötu sem var› sú söluhæsta í Bretlandi á sjöunda ára­ tugnum. Vi›lagi› She loves you, yeah, yeah, yeah var á allra vörum enda mjög einfalt og grípandi. fiegar slíkt gerist er tala› um hook , fl.e. öngul e›a krók. fiá er átt vi› einhverja tóna e›a textabrot sem fanga athygli manns og hanga föst vi› hugann. Ma›ur fær fla› á heilann eins og sagt er. Stíllinn á upphafsárunum Áfer› tónlistar Bítlanna einkenndist fyrst og fremst af heildarmyndinni. Áhrif hópvinnu og samstarfs voru allsrá›andi og enginn a›alma›ur í hljómsveitinni líkt og tí›ka›ist almennt í flá daga. Flutningurinn bygg›­ ist á virkri flátttöku allra fjórmenninganna bæ›i í söng og hljó›færaleik. Shadows voru gítarsveit, ‡miss konar söngflokkar voru flekktir en Bítl­ arnir sameinu›u söng og gítarleik í eina a›la›andi heild. fió bandarísku sveitirnar Buddy Holly & The Crickets og Beach Boys hef›u veri› á svipu›u róli a› því leyti, var söngurinn í forgrunni hjá fleim en ekki sá samruni söngs og hljó›færaleiks sem einkenndi lög Bítlanna. Auk fless a› vinna vel saman bættu fleir félagarnir hver annan upp, t.d. í söng og lagasmí›um. fiegar slíkt gerist eykst árangurinn, vinnugle›in og sköpunarkrafturinn. fia› var einmitt hra›i, gle›i og kraftur sem einkenndi lög Bítlanna. Stundum brá fyrir víxlsöng a› amerískum si› en stundum var radda› á einfaldan hátt a› evrópskri fyrirmynd. Bak vi› fléttar raddirnar var gít­ arslátturinn allsrá›andi og trommuleikurinn hélt utan um heildina. Líkt og á plötum annarra enskra hljómsveita frá flessum tíma er lítill munur á lifandi flutningi og hljó›ritunum. fia› átti eftir a› breytast. Vi› upphaf ferilsins léku Bítlarnir lög annarra, me›al annars eftir Chuck Berry, Little Richards, Buddy Holly og Carl Perkins. Fyrstu tón­ smí›ar fleirra sjálfra eru samdar undir áhrifum frá flessum flytjendum. Fljótlega ur›u fleir Lennon og McCartney frábærir lagasmi›ir og liggur eftir flá urmull laga. Yfirleitt samdi hvor sín lög en fleir leitu›u rá›a hvor hjá ö›rum flegar ástæ›a flótti til. Oft var gott a› fá a›sto› félaga síns vi› a› ljúka kafla úr lagi e›a texta sem erfitt haf›i reynst a› slá botninn í. Einstaka sinnum sömdu fleir lög í sameiningu. Er frá lei› var› allt efni Bítlanna frumsami›. A›rar hljómsveitir fylgdu fordæmi fleirra og fóru a› Please Please Me, fyrsta stóra plata Bítlanna. A Hard Day’s Night, þriðja stóra plata Bítlanna með lögum úr samnefndri kvikmynd. Beatles for Sale, fjórða stóra plata Bítlanna.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=