Hljóðspor

59 Harrison til li›s vi› flá. Stuart Sutcliffe, vinur Lennons úr listaskóla, bætt- ist í hópinn ári› 1960. Hann haf›i fengi› peningaver›laun fyrir myndlist og Lennon linnti ekki látunum fyrr en Sutcliffe keypti sér rafmagnsbassa fyrir aurana. Sama ár bættist trommuleikarinn Pete Best í hópinn sem nú hét ‡msum nöfnum, Johnny and the Moondogs, The Silver Beetles e›a The Silver Beats á›ur en fleir duttu ni›ur á nafni› The Beatles . Um og upp úr 1960 léku piltarnir ‡mist í Liverpool e›a í Hamborg, m.a. á rokkbúllunni Kaiserkeller. fiar kynntust fleir n‡útskrifu›um, fl‡skum listaskólanemum sem í útliti stungu mjög í stúf vi› a›ra fastagesti sta›arins. Einn fleirra, ljósmyndarinn Jürgen Vollmer, greiddi hári› fram á enni› ólíkt rokkur­ unum sem jafnan voru smjörgreiddir upp og aftur me› höf›inu. Fljótlega tóku Bítlarnir upp sömu hárgrei›slu. Árið 1962 ger›ist Brian Epstein umbo›sma›ur hljómsveitarinnar. Hann fékk flá til a› fleygja le›urjökkunum og rokkgallanum og ganga snyrtilega til fara. Stuart Sutcliffe dó úr heilabló›falli og var sárt syrg›ur. Paul McCartney tók vi› bassanum. Bítlarnir komust á plötusamning sem var› til fless a› trommuleikarinn Pete Best var rekinn og Ringo Starr rá›­ inn í hans sta›. Um hausti› kom fyrsta litla platan út me› laginu Love me Do . Upptökustjóri var George Martin. Bítlaæðið Næstu vikur, mánu›ir og ár voru afar vi›bur›arík. Bítlarnir hljó›ritu›u stóra 33 snúninga plötu (LP) Please Please Me snemma ári› 1963 og fóru í tónleikafer› um England. Í september byrju›u fleir a› taka upp a›ra stóra plötu With the Beatles. Þann 13. október komu fleir fram í sjónvarps­ flættinum Sunday Night at The London Palladium sem sendur var beint frá samnefndu leikhúsi. Fimmtán milljónir sáu útsendinguna og heyr›u skrækina og hrifningarópin í áhorfendaskaranum. Daginn eftir birtust fréttir og ljósmyndir í dagblö›um af algjöru öng­ flveiti sem ríkti fyrir utan leikhúsi› fletta kvöld. Lögreglan ré› ekki vi› a›dáendur hljómsveitarinnar sem bæ›i stö›vu›u umfer› og eltu Bítlana á lei› úr leikhúsinu. Or›i› sem eitt bla›anna nota›i til a› l‡sa atganginum og hrifningunni var beatlemania , bítlaæ›i. Hvarvetna sem Bítlarnir komu fram slepptu áhorfendur fram af sér beislinu. Stúlkurnar skræktu, grétu og féllu jafnvel í yfirli› af taumlausri hrifningu. Paul McCartney. Ringo Starr. The Beatles

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=