Hljóðspor

Hljóðspor 58 The Beatles H afn ar borg in L iver pool stend ur á bökkum fljótsins Mersey sem rennur í Írlandshaf. Á nítjándu öld sigldu fla›an stór seglskip til fjarlægra heimsálfa mönnu› fjölfljó›legum áhöfn­ um. Upp úr 1960 bjó í Liverpool fjöldi innflytjenda frá n‡­ lendum Breta og sjómenn voru áberandi í borginni. Mikill samgangur var milli Liverpool og Ameríku og rytmablús og rokk skutu snemma rótum í alfljó›legu andrúmslofti Mersey­ bakka. fiar var› til tónlist sem var ólík öllu ö›ru í skemmt­ analífi Breta, nor›urensk útgáfa af rokki og róli, svonefnt Merseybeat e›a beat music . fiar me› hófst ævint‡ri› um The Beatles , bresku Bítlana. Liverpool og tengslin við Ameríku Upphaf Bítlanna Ári› 1957 hittust John Lennon og Paul McCartney í fyrsta sinn og léku eftir fla› saman í skiffle-sveitinni The Quarrymen . Ári sí›ar gekk George Ímyndi› ykkur a› fli› hef›u› aldrei heyrt rokktónlist. Myndi fla› breyta einhverju? Hverfi› í huganum nokkra áratugi aftur í tímann. Á flví herrans ári 1957 var Liverpool í vissum skilningi nær Ameríku en a›rar enskar borgir. Flutningaskip frá Bandaríkjunum lög›u flar oft a› bryggju og enn héldu farflegaskip uppi vikulegum áætlunarsiglingum til New York. Ungt fólk á Mersey-bökkum fékk vinnu um bor› í skipunum. fiegar til milljónaborgarinnar kom nota›i fla› tækifæri›, fata›i sig upp samkvæmt n‡justu tísku og keypti glingur e›a gjafir handa sínum nánustu. Sí›ast en ekki síst voru keyptar n‡jar amerískar hljómplötur me› rytmablús e›a rokki og róli. Eftir a› heim var komi› ger›i fólk sér gla›an dag og setti plöturnar á fóninn. Á laugardagskvöldum glumdi framandleg tónlist út um glugga og dyr fléttbygg›ra stræta íbú›ahverfanna í Liverpool. fia› var flá e›a í sambærilegum tilvikum sem margir heyr›u rokk og ról í fyrsta sinn. John Lennon. George Harrison.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=