Hljóðspor
Hljóðspor 4 Inngangur Dægurtónlistin óx og dafnaði á 20. öld, ríkulega nær› á augl‡singum og sölumennsku. Henni var snemma ætla› a› ná til stórs hóps kaupenda me› prentu›um nótum, blö›um, tímaritum og hljómplötum. Hún hefur jafnan flrifist best á tískusveiflum og sífelldum n‡jungum. Útbrei›sla hennar jókst me› hverri tæknin‡jung, hljómplötum, útvarpi, sjónvarpi, segulböndum, myndböndum, geislaplötum, mynddiskum og Netinu. Rætur hennar liggja hins vegar djúpt í jar›vegi ólíkra menningarheima sem eru mun eldri en flessir mi›lar. fia› kann a› hljóma einkennilega en oft flróast tónlist bæ›i hægt og skyndilega. Hægt á me›an hlutirnir gerjast undir yfirbor›inu og skyndi lega flegar eitthva› n‡tt sk‡tur upp kollinum og slær í gegn. Miki› af alfl‡›u- og skemmtitónlist 20. aldarinnar á rætur a› rekja til Bandaríkjanna. fiar bjó fólk frá öllum heimshornum og af öllum kyn fláttum. En kynfláttafordómar og andsta›a vi› samneyti hvítra og svartra mótu›u allt samfélagi›. Engu a› sí›ur ur›u flær stíltegundir sem mest an svip settu á dægurtónlist 20. aldarinnar til vi› ‡miss konar samruna evrópskrar og afrískrar tónlistar. firátt fyrir mótlæti sem upphafsmenn irnir máttu stundum flola er löngu ljóst a› fáir vilja lifa lífinu án fless a› heyra blús, djass, gospel, rokk og a›rar tegundir tónlistar sem rekja má til flessa samruna. Hva› vitum vi› um söguna og upprunann? Voru t.d. Bítlarnir bresk ir e›a bandarískir? Var Elvis hvítur e›a svartur? Hvort fyrirbæri› kom á undan? Hvernig var› rokki› til? Hva› kemur afrísk tónlist okkur vi› flegar tala› er um rokk? Hver er munurinn á blús og sveitatónlist? Hvernig er bítlahár? Hva› er hippi? Hvernig klæddist ungt fólk fyrir flrjátíu, fjöru tíu og fimmtíu árum? Hvernig unglingar voru foreldrar flínir, amma og afi? Á hva›a tónlist hlustu›u flau? Voru unglingar yfirleitt til flá? Sumum slíkra spurninga er svara› í flessari bók. Ö›rum ver›ur ekki svara› nema me› leit, innan fjölskyldunnar, á bókasöfnum, á Netinu og me› flví a› einbeita sér og fylgjast vel me› í tónmenntartímum. Gó›a skemmtun!
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=