Hljóðspor

57 The Shadows Undir lok sjötta áratugarins haf›i gítarinn ná› miklum vinsældum í dægurtónlist Vesturlanda. fia› var ekki síst fyrir tilstilli manna eins og­ Scotty Moore, Chuck Berry, Eddy Cochran og Carl Perkins. Hljómplötur, útvarps- og sjónvarpsstö›var báru fjörlegan gítarleik fleirra til áheyrenda um ví›a veröld. Auk fless voru fleir tí›ir gestir á svi›i tónleikasala. Ári› 1958 byrju›u ensku fjórmenningarnir í Drifters , sí›ar Shadows, a› leika undir hjá Cliff Richard. fieirra flekktastur var› fljótlega Hank Marvin (f. 1941), sólógítarleikari. Hann flykir fara einstaklega mjúkum höndum um hljó›færi sitt. Sérstakur og áfer›arfallegur leikstíll hans er alflekktur. Hinir léku á rytmagítar, bassa og trommur. Ári› 1960 var› Shadows flekkt sem gítarsveit án söngvara og sló í gegn me› laginu Apache . (Apasji er indíáni af herskáum fljó›flokki sem fyrrum lif›i hir›ingjalífi á fleim sló›­ um flar sem nú eru su›vesturríki Bandaríkjanna.) fia› er mikil stemning og flokki yfir laginu. Me› rafmagnsgítar í höndunum og tæki sem nefnist tape echo töfrar Hank Marvin fram tónamynd af hesti á stökki. Brilljantín Kæri Póstur. Við erum að rífast um það þrír, hvort það sé óhollt að nota brilljantín í hárið. Getur þú frætt okkur um það? Kve›ja. firír í vanda Það ku vera skaðlaust að nota flestar tegundir brillj­ antíns á markaðnum, stundum jafnvel gagnlegt fyrir hárið – en auðvitað er ofnotkun slíks eins og flests annars afar óæskileg. Vikan 21. febrúar 1963. Á ég að rífa kjaft Á ég að brúka kjaft...? Kæra Vika. Ég er tíu ára, og mig langar til að fá að ganga í nælon­ sokkum, en mamma vill það ekki. Á ég að hlýða henni, eða á ég að brúka kjaft? Ingibjörg Þú átt að skammast þín, hlýða henni mömmu þinni og venja þig af svona orðbragði. Vikan 16. maí 1963 Plötuumslag: The Young Ones með Cliff Richard. Félagar hans í hljómsveitinni Shadows í bakgrunni. Um 1960 þótti ungu stúlkunum Cliff Richard afskaplega sætur. Upphaf 7. áratugarins Fender Stratocaster gítar eins og sá sem Hank Marvin notar.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=