Hljóðspor
Hljóðspor 56 útvarps- og sjónvarpsstö› og ná›ust útsendingar fleirra vel á su›vestur horninu. fiar heyr›u menn n‡justu lögin frá Ameríku. Fæ›ingum hafði fjölga› ví›ast hvar a› loknu strí›inu og risastórir árgangar táninga uxu nú úr grasi. Í Bretlandi nutu fleir sem barist höf›u á vígvöllunum mikillar vir› ingar. Ekki dug›i a› senda öll ungmennin á vinnumarka›inn og taka flar me› vinnuna frá strí›shetjunum. Ekki var heldur hægt a› senda allan skarann í háskóla. fiess vegna voru settir á stofn listaskólar, svonefndir art schools til a› koma þessum ungmennum til manns. Nemendur listaskólanna höf›u áhuga á mörgu ö›ru en náminu, m.a. frönsku kynbombunni Brigitte Bardot, listmálaranum Picasso og djass leikaranum Miles Davis. Margir fikru›u sig áfram í gítarleik og hlustu›u á ameríska fljó›lagamúsík og rytmablús. fia› er eftirtektarvert hversu margar breskar poppstjörnur sjöunda áratugarins komu úr flessum skólum. fiar má nefna bítilinn John Lennon, Ray Davies í Kinks , Keith Richard og Ron Wood í Rolling Stones , Jim my Page í Led Zeppelin , Pete Townsend í Who og David Bowie sem sí›ar kom vi› sögu. Bakgrunnur gömlu blúsmannanna og sveitasöngvaranna í Ameríku var allt annar. fieir höf›u fengist vi› ba›mullartínslu, eki› vöru bílum og flar fram eftir götum. Gosdrykkir, tyggigúmmi, kvikmyndir og rokkmúsík voru til vitnis um aukin bandarísk áhrif á daglegt líf. En breskir hljó›færaleikarar ólust ekki upp vi› flá alfl‡›utónlist sem Ameríkönum var töm. fieir flurftu a› til einka sér hana me› töluver›ri fyrirhöfn og ur›u flar af lei›andi me›vit a›ri um ‡mis stíleinkenni hennar en upphafsmennirnir sjálfir. England eigna›ist sína eigin rokksöngvara, Tommy Steele og Cliff Richard, huggu lega og vel greidda unga menn sem sungu hreint og ögru›u engum. Skiffle Englendingurinn Lonnie Donegan var flekktastur fleirra sem fengust vi› svokalla›a skiffle-tónlist á sjötta áratugnum. fiar var ‡msu blanda› saman, kántrí, blús, fljó›lögum og djassi. Einnig lögum úr söngleikjum, götu- og kráarsöngvum. Mestu máli skipti a› allir gátu veri› me› flví leiki› var á ód‡r hljó›færi og hljó›gjafa, s.s. banjó, flvottabretti og flvottabala bassa. Skiffle fær›i sönnur á vilja og getu breskra ungmenna til a› spila sína eigin músík í sta› fless a› kaupa hana ni›urso›na úti í bú›. Svo var fletta bara svo skemmtilegt. „Jolly good fun“ sög›umenn. Me› skiffle upp götva›i John Lennon hversu au›velt er a› tjá sig me› einföldu gítarspili. Leikaramyndir af Brigitte Bardot. Lonnie Donegan á tónleikum í Albert Hall.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=