Hljóðspor

Hljóðspor 56 útvarps- og sjónvarpsstö› og ná›ust útsendingar fleirra vel á su›vestur­ horninu. fiar heyr›u menn n‡justu lögin frá Ameríku. Fæ›ingum hafði fjölga› ví›ast hvar a› loknu strí›inu og risastórir árgangar táninga uxu nú úr grasi. Í Bretlandi nutu fleir sem barist höf›u á vígvöllunum mikillar vir›­ ingar. Ekki dug›i a› senda öll ungmennin á vinnumarka›inn og taka flar me› vinnuna frá strí›shetjunum. Ekki var heldur hægt a› senda allan skarann í háskóla. fiess vegna voru settir á stofn listaskólar, svonefndir art schools til a› koma þessum ungmennum til manns. Nemendur listaskólanna höf›u áhuga á mörgu ö›ru en náminu, m.a. frönsku kynbombunni Brigitte Bardot, listmálaranum Picasso og djass­ leikaranum Miles Davis. Margir fikru›u sig áfram í gítarleik og hlustu›u á ameríska fljó›lagamúsík og rytmablús. fia› er eftirtektarvert hversu margar breskar poppstjörnur sjöunda áratugarins komu úr flessum skólum. fiar má nefna bítilinn John Lennon, Ray Davies í Kinks , Keith Richard og Ron Wood í Rolling Stones , Jim­ my Page í Led Zeppelin , Pete Townsend í Who og David Bowie sem sí›ar kom vi› sögu. Bakgrunnur gömlu blúsmannanna og sveitasöngvaranna í Ameríku var allt annar. fieir höf›u fengist vi› ba›mullartínslu, eki› vöru­ bílum og flar fram eftir götum. Gosdrykkir, tyggigúmmi, kvikmyndir og rokkmúsík voru til vitnis um aukin bandarísk áhrif á daglegt líf. En breskir hljó›færaleikarar ólust ekki upp vi› flá alfl‡›utónlist sem Ameríkönum var töm. fieir flurftu a› til­ einka sér hana me› töluver›ri fyrirhöfn og ur›u flar af lei›andi me›vit­ a›ri um ‡mis stíleinkenni hennar en upphafsmennirnir sjálfir. England eigna›ist sína eigin rokksöngvara, Tommy Steele og Cliff Richard, huggu­ lega og vel greidda unga menn sem sungu hreint og ögru›u engum. Skiffle Englendingurinn Lonnie Donegan var flekktastur fleirra sem fengust vi› svokalla›a skiffle-tónlist á sjötta áratugnum. fiar var ‡msu blanda› saman, kántrí, blús, fljó›lögum og djassi. Einnig lögum úr söngleikjum, götu- og kráarsöngvum. Mestu máli skipti a› allir gátu veri› me› flví leiki› var á ód‡r hljó›færi og hljó›gjafa, s.s. banjó, flvottabretti og flvottabala­ bassa. Skiffle fær›i sönnur á vilja og getu breskra ungmenna til a› spila sína eigin músík í sta› fless a› kaupa hana ni›urso›na úti í bú›. Svo var fletta bara svo skemmtilegt. „Jolly good fun“ sög›umenn. Me› skiffle upp­ götva›i John Lennon hversu au›velt er a› tjá sig me› einföldu gítarspili. Leikaramyndir af Brigitte Bardot. Lonnie Donegan á tónleikum í Albert Hall.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=