Hljóðspor

55 Upphaf 7. áratugarins H inn fjöru tíu og þriggja ára gamli John F. Kennedy tók vi› embætti forseta Bandaríkjanna í ársbyrjun 1961. Ferskir vindar blésu um samfélagi› og fla› var uppgangur í efnahags­ lífinu. Ungir og aldnir féllu fyrir n‡jum dansi fullum af gríni og gle›i. fia› var tvisti›. Stuttu seinna sungu Kaliforníu- piltarnir prú›u í Beach Boys um sumar og sól, stúlkur í bikini, stælta stráka á brimbrettum, partí og hra›skrei›a bíla. Unga fólki› rúnta›i heilu kvöldin á stórum drossíum í leit a› félagskap. Bensíni› var ód‡rt og mengun andrúms- loftsins ekki komin á dagskrá. Bílaútvarpi› var stillt hátt en líti› heyr›ist af ögrandi tónlist. Stóru hljómplötufyrirtækin stjórnu›u marka›num og gömlu rokkljónin höf›u ‡mist veri› tamin e›a svæf›. Sjöundi áratugurinn var sögulegri en sá sjötti. fia› átti sér fljó›félagslegar orsakir. Í Vestur-Evrópu ríkti bjarts‡ni og efnahagur fór batnandi. fijó›irnar voru ó›um a› ná sér eftir loftárásir, mannfall og hörmungar sí›ari heims­ styrjaldar sem lauk 1945. Dagar skorts og skömmtunarse›la fyrstu árana eftir strí› voru li›nir en hafinn tími kaupgetu, heimilistækja í eldhúsinu og sjónvarps í stofunni. Kalda strí›i› ná›i n‡ju hámarki me› byggingu Berlínarmúrsins 1961 sem sta›festi skiptingu Evrópu í vestur og austur. Íslendingar höf›u n‡lega stækka› landhelgi sína í tólf mílur og Haukur Morthens gert fleim atbur›i skil í laginu Í landhelginni. Ólafur Thors var forsætisrá›herra og síldin ó› í kringum landi›. Margir röku›u saman peningum me› grí›arlegri vinnu. fia› var fjör á Siglufir›i, Raufarhöfn, Sey›isfir›i, Neskaupsta› og ví›ar. Bandaríkjaher á Keflavíkurflugvelli rak Njarðvíkurstúlkan Guðrún Bjarnadóttir var kjörin Ungfrú Alheimur árið 1963. Hér sést hún ganga niður landganginn frá Loftleiðavél. Haukur Morthens – 12 mílur, plötuumslag. Upphaf 7. áratugarins

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=