Hljóðspor

Hljóðspor 54 a› hætti rytmablúsmanna me›an blí›ar kvenraddir hjölu›u grípandi vi›­ lög sem kræktu í eyru hlustenda ( hook ). Sagt er a› Phil Spector hafi ekki sami› lög heldur plötur. fia› sama má segja um höfundana Jerry Leiber (ljó›) og Mike Stoller (lög). fieir voru snjallir höfundar og eftir flá liggja mörg fræg lög m.a. Hound Dog, Jailhouse Rock og Spanish Harlem . Les Paul (f. 1916) hlaut fræg› fyrir frábæran gítarleik og átti flátt í flró­ un rafmagnsgítarsins. Ári› 1952 setti Gibson-fyrirtæki› á marka› gítar sem nefndur er í höfu›i› á honum. Hann var einnig mikill brautry›jandi á svi›i upptökutækni. Hann flróa›i svonefnda fjölrásatækni e›a over­ dubbing sem gerir mönnum kleift a› syngja e›a spila aftur og aftur inn á sömu upptökuna. Jafnframt tók hann upp á mismunandi hra›a og lék sér a› ‡msum ö›rum tæknibrellum heima í bílskúrnum sínum flar sem vinnusta›ur hans var. Að ofan: Nótnahefti með lögum frá 6. áratugnum. Brautryðjandinn Les Paul.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=