Hljóðspor
53 Doo-wop ger›i radda›an söng a› söluvænlegri afur› í hljómplötu verslunum. Stíllinn átti sitt vaxtar- og blómaskei› samtímis rokkinu á sjötta áratugnum en hvort tveggja fölna›i mjög undir lok áratugarins. En doo-wop haf›i mikil áhrif á tónlist sjöunda áratugarins og var m.a. sá grunnur sem Motown-söngstíllinn og söngur hljómsveitarinnar Beach Boys bygg›ist á. Stúlknasveitir Stúlknasveitir, svonefndar Girl Groups , nutu mikilla vinsælda upp úr 1960. Söngvar fleirra eru sakleysislegir og löngunarfullir me› grípandi laglínum og öflugri áherslu á 2. og 4. taktslagi ( backbeat ). Menn geta deilt um hvort lög fleirra eru falleg e›a sykursæt en flau eru hugvitsamlegar blöndur úr ‡msum áttum. Raddir stúlknanna voru gó›ar og komu úr gospel e›a rytmablús en upptökustjórarnir og lagahöfundarnir úr popp i›na›inum. Stúlkurnar voru miklu fága›ri en rokkararnir, hinum full or›nu til mikillar ánægju. Um 1965 voru flær horfnar í skuggann af bítlahljómsveitunum en skildu engu a› sí›ur eftir sig spor í tónlist fleirra. fia› má t.d. heyra hjá The Beatles flegar fleir syngja Please Mr. Postman sem stúlknasveitin The Marvelettes haf›i á›ur sungi›. The Ronettes voru brautry›jendur á flessu svi›i. Sveitina skipu›u tvær systur og ein frænka sem byrju›u a› radda ‡mis lög á táningsaldri heima hjá sér í New York. Nafn sveitarinnar er dregi› af gælunafni a›alsöngkonunnar Ronnie (Ver onica) Bennett. Frægasta lag fleirra er smellurinn Be My Baby . Gó›an ár angur fleirra á hljómplötum má a› mörgu leyti flakka upptökustjóranum og lagahöfundinum Phil Spector. Upptökumeistarar Miklar framfarir í upptökutækni og möguleikum segulbandstækja juku mikilvægi upptökustjóranna í hljó›verunum. fieir voru yfirleitt vel heima á mörgum svi›um tónlistar og tóku fla› sem henta›i hverju sinni. Phil Spector flróa›i tækni sem köllu› hefur veri› Wall of Sound e›a hljó› veggur. Honum næg›i ekki venjuleg samsetning hljómsveitar. Hann lét kannski tvo bassaleikara leika bassalínuna og fjóra spila trommutaktinn til a› fá flann flykka hljóm sem hann sóttist eftir á plötunni. Hann nota›i líka strengja-, blásturs- og ásláttarhljó›færi í ríkari mæli en á›ur haf›i flekkst í rokkheiminum. fiar a› auki nota›i hann bergmál og fleiri tæknibrellur til a› stækka hljó›myndina eins og kostur var. Svo drifu menn taktinn áfram Phil Spector í hljóðveri. The Ronettes. Söngflokkar Plötuumslag frá hljómplötufyrirtækinu Tamla árið 1961. Stúlknasveitin Marvelettes syngur lagið Mr. Postman. Seinna hljóðrituðu Bítlarnir sama lag.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=