Hljóðspor
Hljóðspor 52 Einkum var um tvenns konar lög a› ræ›a. Annars vegar voru hrö› lög me› fjörlegum takti, saxófónsólói og skemmtilegum textum. Hljómagangurinn fór oft hring eftir hring t.d. C-dúr, A-moll, D-moll, G7. Slík hringekja hljóma e›a „vamp“ var oft drifin áfram af lífleg um og taktföstum bakröddum. Hins vegar voru hægar, rómantískar ballö›ur sem fjöllu›u um löngun og flrá unglinga eftir ást og hamingju. Vangadans undir slíku lagi var› mörgum eftirminnilegur og mörgum finnst sem engir hafi túlka› betur örvæntingu og einmana leika unglingsáranna en The Platters og fleiri söngflokkar flessara ára. Algengt var a› á lítilli plötu væri fjörugt lag ö›rum megin en rólegt hinum megin. fió doo-wop væri sungi› undirspilslaust á götunum var stu›st vi› hljó›færi í plötuupptökum. fia› var stíll yfir svi›s framkomu frægra söngflokka og flytjendurnir klæddir samkvæmt n‡justu tísku. Hreyfingar kringum hljó›nemann voru flóknar og me› ‡msum beygjum og fettum. Menn sneru sér að e›a frá hljó›nemanum og brettu jafnvel upp jakkaermarnar svo glampa›i á skyrtu hnappana í skini svi›sljósanna. Allt var fletta úthugsa› og í takt vi› tónlistina. Fyrirmyndin var sótt til gospel-kvartettanna. The Platters. Auglýsing frá 1954.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=