Hljóðspor
51 Kvöldlokkur á götuhorni Á eftirstrí›sárunum ólst vaxandi fjöldi ungra blökkumanna upp í borgum Nor›urríkjanna og kynntist veröld hvítra gegnum sjónvarp, augl‡sing ar og kvikmyndir. fiar brá stundum fyrir svörtum andlitum í aukahlut verkum. Foreldrar flessara ungmenna, afar og ömmur, höf›u alist upp í einangru›um samfélögum svartra í Su›urríkjunum. fiar sóttu flau at vinnu og fljónustu til hvítra en ur›u a› vera sjálfum sér nóg í tómstund um, skemmtanahaldi og ö›rum mannlegum samskiptum. Unga fólkinu í Nor›urríkjunum fannst blúsinn sem foreldrar fleirra hlustu›u á óflægi legur og minna um of á kúgun forfe›ra fleirra sy›ra. fiessi ungmenni sköpu›u sér eigin stíl í klæ›abur›i, hreyfingum, tungutaki og söng. Ímyndum okkur sí›kvöld um mi›bik 6. áratugarins í New York e›a annarri stórborg Nor›urríkjanna. Fjórir e›a fimm svartir piltar hafa safn ast saman á götuhorni, járnbrautarstö› e›a tröppum stórbyggingar og æfa bakraddir sem fleir semja jafnó›um vi› n‡tt lag e›a einhverja vinsæla dægurflugu. fietta heitir á fleirra máli „to hit some notes“ (taka lagi›) og fleir skemmta sér pr‡›ilega. Í huga fleirra blundar ef til vill vonin um a› útsendari lítils plötufyrirtækis sem sinnir heimamarka›inum uppgötvi flá og bjó›i fleim plötusamning. Ef til vill tekst fla› en oft ná fleir ekki lengra en a› taka flátt í hæfileikakeppni framhaldsskólans í hverfinu. Hugsanlega syngja fleir bara saman á flessu götuhorni og sí›an ekki söguna meir flví út um allt eru a›rir krakkar a› reyna fla› sama. Sagt er a› göturnar hafi á flessum tíma óma› af tjáningarríkum söng á merkingarlausum atkvæ›um. Einkum mátti í upphafi laganna sem sungin voru heyra hljó›líkingaror› svo sem „doo-wop“ e›a „Bay Doom-boppa Doom-boppa Doom-boppa Doe-doe“. fiegar frá lei› var flessi stíll einmitt nefndur Doo wop og á rætur í tilfinningaflrungnum gospel-söng og takt föstum rytmablús. Doo-wop var vinsælasti stíllinn í dægurlagamenningu svartra Amerík ana á sí›ari hluta 6. áratugarins. Hvítir unglingar hrifust einnig af flessum söngstíl, tóku lagi› og stofnu›u eigin söngflokka. fiar á me›al voru Danny and the Juniors sem ná›u efsta sæti vinsældalistans í desember 1957 me› laginu At the Hop . Me›al fárra hópa sem skipa›ir voru af bæ›i hvítum og svörtum piltum voru the Del-Vikings sem slógu í gegn me› laginu Come Go With Me . fieir sem komust á plötu ur›u sumir vinsælir í heimaborg sinni en ekki annars sta›ar flví í næstu borg voru ef til vill a›rir piltar a› reyna fyrir sér me› sama lag. Söngflokkar Amerískar glæsibifreiðar frá 6. áratugnum.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=