Hljóðspor

Hljóðspor 46 ÞAU DANSA CHA CHA. K.K. LEIKUR UNDIR „Nýjung er það og mjög skemmtileg nýjung hjá Þórscafé og K.K.-sextettinum, að kenna dans eða sýna á dansleikjum. Undanfarin kvöld hefur ungt par, Gulli og Heiða, sýnt Cha Cha, en það er sá dans sem hefur farið eins og eld­ ing yfir Evrópu undanfarið ár og fer vel á því að sam­ komuhús reyni að vekja athygli gesta á nýjum dönsum, þá sérstaklega Cha cha. Þau Gulli og Heiða dansa mjög skemmtilega. Þá er ekki síðra að hlusta á K.K.-sextett­ inn leika Cha Cha eða aðra músik, en sú hljómsveit leik­ ur yfirleitt alla músik vel og fylgist vel með þeim nýj­ ungum sem eru á toppinum í músiklífinu. K.K.-sextettinn er sérdeilis vel samæfð hljómsveit svo oft er unun að heyra og á hljómsveitarstjórinn sjálfsagt sitt skilið fyrir samvinnulipurð, er hann hef­ ur við meðlimi sextettsins, en í honum eru góðir kraft­ ar, og söngvarar eru þau Ellý Vilhjálms og Óðinn Valdi­ marsson. Þeir sem hafa áhuga á Cha Cha ættu að fara í Þórscafé og sjá Gulla og Heiðu sýna þennan skemmtilega dans.“ Alþýðublaðið, Laugardagssíðan. Ritstjóri: Haukur Morthens. 5. mars. 1960. Rokk á Íslenskum hljómplötum Fyrstu íslensku rokkplöturnar voru hljó›rita›ar ári› 1957. Ann- ars vegar söng Erla fiorsteinsdótt­ ir umdeildan texta Lofts Gu›­ mundssonar Vagg og velta (rokk og ról) sem var rokku› útgáfa af flrælasálminum gó›kunna When the Saints . Hins vegar söng Skafti Ólafsson Ef a› mamma vissi fla› (Singing the Blues) og Syngjum dátt og dönsum (Giddy up the Ding-dong ). Rétt fyrir jólin söng Ragnar Bjarnason texta Jóns Sigur›sson­ ar, Óla rokkara, vi› undirleik KK-sextetts. Sæmi rokk og Halldóra í fjörugri sveiflu.. Ellý Vilhjálms á 7. áratugnum, greidd samkvæmt tísku þess tíma. Ragnar Bjarnason árið 1960. Vertu’ ekki að horfa svona alltaf á mig. Skafti Ólafsson – Syngjum dátt og dönsum.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=