Hljóðspor

45 Rokki› var hluti af n‡jum lífsstíl. fia› sameina›i stælinn í klæ›abur›i, hárgrei›slu, hreyfingum, fasi og talsmáta. Su›urnesjama›urinn fiorsteinn Eggertsson flótti ná helstu tilbur›unum b‡sna vel. Hann kom fyrst fram á skólaballi a› Laugarvatni ásamt bekkjarfélögum sínum. fieirra á me›al var Ingimar Eydal, sí›ar landsflekktur fyrir danshljómsveit sína á Akur­ eyri. Me›al annarra rokksöngvara má nefna Óla Ágústsson, Berta Möll­ er, Gar›ar Gu›mundsson, Arnflór Jónsson og Gu›berg Au›unsson sem flótti b‡sna svalur. Helena Eyjólfsdóttir og Ó›inn Valdimarsson voru vin­ sælir söngvarar á flessum árum en sungu einkum hugljúf og róleg lög með eftirminnilegum hætti eins og margar hljómplötur fleirra eru til vitnis um. Rokk á íslenskum hljómplötum Fyrstu íslensku rokksöngvararnir stigu á svi› á árunum 1956 og 1957. Um líkt leyti voru nokkrar bandarískar rokkmyndir s‡ndar í kvikmyndahúsum hér á landi vi› miklar vinsældir. Ungt fólk s‡ndi rokkdansa á skemmti­ stö›um og allar rokkplötur sem bárust til landsins seldust upp. Íslenskar danshljómsveitir tóku rokk á efnisskrá sína en léku einnig annars konar danstónlist. Í fleirra hópi var KK-sextett Kristjáns Kristjánssonar, saxó­ fónleikara, vinsælasta danshljómsveit sjötta áratugarins. Hins vegar var› nokkur bi› á hreinræktu›um rokksveitum. Íslenskir hljó›færaleikarar voru vanir a› taka flestar stíltegundir dægurlaga réttum tökum en skorti ef til vill flá ungæ›islegu tilfinningu sem fylgdi rokkinu. Rætur margra fleirra lágu í djasstónlist. Sennilega trú›u flestir flví a› rokki› væri eins og hver önnur tískubóla sem fljótlega myndi hja›na e›a víkja fyrir einhverju n‡ju. Hjónin Finnur Eydal og Helena Eyjólfsdóttir á plötuumslagi. Haukur Morthens. Plötuumslag. Óðinn Valdimarsson og KK-sextettinn. Plötuumslag. Óðinn hljóðritaði mörg lög með eftirminnilegum hætti um 1960. Sæmi rokk og Halldóra í rokkdansi. ROKK OG RÓL Stefán Jónsson árið 1960.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=