Hljóðspor

Hljóðspor 44 Rokkið á Íslandi Unglingahljómsveitir fengu a› spreyta sig á dansæfingum gagnfræ›a­ skólanna en svo nefndust skólaböll í flá daga. fiar var stundum rokka› af miklum krafti. Hvort semum var a› ræ›a danshljómsveitir atvinnumanna e›a unglinga vöktu söngvararnir mun meiri athygli en hljó›færaleikararn­ ir. Enda voru fyrirmyndirnar og helstu átrúna›argo›in amerískir rokk- söngvarar. Vinsælir dægurlagasöngvarar á bor› vi› Hauk Morthens, Ragnar Bjarnason og Ell‡ Vilhjálms voru ekki eiginlegir rokksöngvarar fló flau hef›u rokk á efnisskrá sinni líkt og a›ra vinsældatónlist. Ö›ru máli gegndi um Sigur› Johnnie, Harald G. Haralds og Stefán Jónsson sem fyrst komu fram á skólaskemmtunum. Siggi Johnnie flótti ná röddum blökkumanna b‡sna vel. Haraldi var fjórtán ára gömlum líkt vi› Elvis Presley. Stefán kom fyrst fram me› SAS tríóinu sem söng inn á eina hljómplötu. En hans er fyrst og fremst minnst sem söngvara og framlínu­ manns hins vinsæla Lúdó-sextetts. Önnur unglingahljómsveit nefndist Fimm í fullu fjöri . Ungir rokksöngvarar af bá›um kynjum fengu a› spreyta sig me› flekktum danshljómsveitum eins og KK-sextett. Ungir piltar við Reykjavíkurhöfn á 6. áratugnum. Berið hárgreiðsluna saman við tísku 7. áratugarins (sjá bls. 74). Ein vinsælasta hljómplata ársins 1960 á Íslandi. Hér er ekki um rokk að ræða.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=