Hljóðspor

43 Afleiðingar rokksins Rokki› kom grí›arlegu róti á samfélagi›. Gamlir fordómar fengu byr undir bá›a vængi. Sjálfskipa›ir menningarvitar komu fram í sjónvarpi og sög›u a› rokki› drægi hvítt fólk „ni›ur í sva›i› til hinna svörtu“. Sumum fannst fla› ógna vestrænni si›menningu. fia› storka›i ríkjandi smekk og ögra›i fleim sem voru fylgjandi kynfláttaa›skilna›inum. Rokki› gjörbreytti hljómplötumarka›inum. Árin 1946–52 hlutu flytj­ endur sem seldu plötur sínar undir merkjum risafyrirtækjanna, RCA, Decca, Columbia, Capitol, MGM og Mercury 158 af 163 gullplötum sem veittar voru. Svo kom rokki› og tímabili› 1955–1959 komust 46 hljóm­ plötur frá risafyrirtækjunum á topp 10 listann en 101 frá litlu fyrirtækjun­ um, s.s. Chess, Atlantic, King og Sun. fia› var einhver yndisleg, fja›randi sveifla, kraftur og gle›i sem fylgdi rokkinu. Slagkrafturinn drundi í eyrnagöngum unga fólksins sem leita›i n‡rra lei›a til a› lifa lífinu og losa um hömlurnar. Á tónleikum stó›u ung­ lingar uppi á stólum í tónleikasölum og kvikmyndahúsum e›a dönsu›u í gangveginum me›fram sætarö›unum. Fyrstu amerísku rokkmyndirnar sem bárust til Evrópu vöktu svipu› vi›brög›. Oft var lögreglan kvödd á sta›inn. Íslendingar létu sér fló nægja a› vagga sér og klappa í takt vi› lög­ in í myndinni Rock Around the Clock sem s‡nd var í Stjörnubíói ári› 1957. Samskipti foreldra og unglinga höf›u breyst. Kynsló›abili› svokalla›a var› áberandi. Táningar voru komnir fram á sjónarsvi›i› me› eigin fjár­ rá› og gátu keypt sér skyndibita, föt, hljómplötur, bíómi›a og fleira fless háttar. Svo var hægt a› fá lána›an fjölskyldubílinn og rúnta me› jafn­ öldrunum á kvöldin me› útvarpi› í gangi. Ólíkur smekkur unglinga og fullor›inna birtist m.a. í fatavali. Ökkla­ festar, eyrnalokkar, fráhnepptar skyrtur, svartir le›urjakkar og gallabux­ ur komust í tísku. Rokki› hjálpa›i unglingunum a› opna sig og veita tilfinningum sínum útrás. fietta fór afskaplega fyrir brjósti› á sumum. Gallabuxur höf›u veri› vinnuföt fram a› flessu og hálfger›ur skítagalli. Unglingar me› sjálfstæ›a sko›un, umgengni hvítra vi› svarta og kyn­ flokkafullar hreyfingar í dansi og svi›sframkomu manna eins og Elvis Presley voru of mikil ögrun fyrir flá sem vildu hafa vit fyrir unga fólkinu. Ýmsar vörur voru settar á markað handa aðdáendum Elvis Presley. Enginn einstaklingur á eins mikinn þátt í því að gera rokk og ról að alþjóðlegri markaðsvöru og hann. Hæggeng 33 snúninga (LP) plata frá 1965. Á 7. áratugnum lék Elvis í mörgum Hollywood-myndum, sem þykja fremur slakar. Þegar kvikmyndaferlinum lauk 1968 átti hann glæsilega endurkomu sem söngvari á sviði. ROKK OG RÓL

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=